fullsizeoutput_9
fullsizeoutput_9

Thai chilí kjúklingapottréttur

    

október 10, 2017

Hinn fullkomni haustréttur.

Hráefni

900 g kjúklingur, t.d. kjúklingalæri frá Rose Poultry

3 msk sæt chilísósa

1/2 dl sojasósa, t.d. Blue dragon dark soy sauce

3/4 dl tómatsósa

3/4 dl púðusykur

2 msk hoisinsósa, t.d. Hoisin sauce frá Blue dragon

1 msk Filippo Berio ólífuolía

2 msk hvítvínsedik

3 hvítlauksrif, smátt söxuð

1 msk fersk engifer, fínrifið (má sleppa)

Leiðbeiningar

1Skerið kjúklinginn í bita og setjið í pott.

2Blandið öllum hráefnunum saman í pott og hellið yfir kjúklinginn.

3Látið malla í um klukkustund eða þar til kjúklingurinn dettur auðveldlega í sundur.

4Berið fram með hrísgrjónum og hvítlauksbrauði.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

DSC05250-1

Hunangs- og soya kjúklingaspjót

Einföld asísk kjúklingaspjót.

Processed with VSCO with  preset

Hoisin núðlur með kjúklingi, chili og kóríander

Þessi núðluréttur er brjálæðislega einfaldur og fljótlegur og tilbúinn á núlleinni.

MG_9120

Klúbb vefja

Þessar vefjur eru alveg æðislega góðar! Þær henta fullkomlega sem hádegismatur, sem nesti eða léttur kvöldmatur.