Tegund matargerðar: Asískt

Ofureinfaldur kjúklingaréttur með grænmeti og sweet chilí rjómasósu

Einfaldur og barnvænn kjúklingaréttur, allt í eitt fat og inn í ofn.

Udon núðlur frá Asíu

Hér er á ferðinni ofureinfaldar núðlur með nautakjöti, brokkoli og Hoi sin sósu. Mér finnst best að elda bita af nautalund/nautakjöti og skera það síðan í þunnar sneiðar og bæta út í rétt í lokin.

Dumpling salat með edamame og brokkólí

Létt og gott salat með grænmeti og kjúklinga dumplings.

Litríkt pastasalat með karrýkjúklingi og kaldri dressingu

Þetta salat er ofureinfalt og fljótlegt. Virkilega bragðgott og fullkomið sem hádegisverður eða léttur kvöldverður. Það er svo innilega kærkomið að fá eitthvað ferskt eftir allan hátíðamatinn.

Tófú heilhveitinúðlur með hoisin chili sósu

Einfaldur réttur en alveg sérlega bragðgóður. Þessi aðferð við að elda tófú er líklega ein af mínum uppáhalds en með þessu verður það stökkara og bragðbetra.

Rækju dumplings með risarækjum, eggjanúðlum og grænmeti

Það er svo hrikalega auðvelt og einfalt að græja sér bragðgóða asíska rétti. Ég hef sagt það áður hér en mitt allra mesta uppáhald eru dumplings eða gyoza eins og það er líka kallað.

Matarmikil haustsúpa

Það er svo notalegt að ylja sér í haustinu með heitri og bragðgóðri súpu.

Asískar kjötbollur

Asísar kjötbollur sem eru frábærar í kvöldmatinn nú eða sem pinnamatur í veisluna.

Dumplings með núðlum og grænmeti

Dásamlegur og einfaldur helgarréttur.

Einfaldir sweet chili kjúklingavængir

Sætir og stökkir kjúklingavængir.

Grillaður salmíak lax

Öðruvísi lax með tvisti.

Asískt núðlusalat með teriyaki dressingu

Einfaldur og fljótlegur kvöldmatur í léttari kantinum

Dumplings með hvítlauks hunangssósu og grænmeti

Alveg geggjaður réttur, steikt grænmeti með hvítlauks hunangssósu, dumplings og grjónum.

Stökkt nautakjöt í sætri sojasósu

Stökkt nautakjöt í sætri sojasósu með jalapeno.

Bang Bang rækjur!

Djúpsteiktar rækjur í majó dressingu.

Sweet chilli laxaspjót með vorlauk og sesamfræjum

Girnileg laxaspjót með asísku ívafi.

Nautakjöt í teriyaki og ostrusósu

Það er alveg ótrúlega auðvelt að græja sér góðan asískan mat heima.

Kókos fiskisúpa

Einföld, fljótleg og bragðgóð súpa full af sjávarfangi.

Asísk núðlusúpa með gyoza og grænmeti

Það er fátt betra en heit og bragðmikil núðlusúpa, svo ég tali nú ekki um ef hún er toppuð með bragðgóðum dumplings.

Rækjudumplings með eggjanúðlum og sataysósu

Núðlur með steiktum rækju dumplings.

Kvöldverðaskál með nautahakki, vorlauk og chilí

Framandi hakkréttur með chilí.

Teriyaki kjúklingur með hvítlauk og engiferi

Bragðmikill og einfaldur kjúklingaréttur.

Tígrisrækjur með hvítlauk, engifer, kóríander og sweet chilí

Bragðmiklar rækjur sem einfalt er að elda.

Andabringur í vefju með vorlauk, agúrku og hoisinsósu

Önd í pönnuköku með asísku ívafi.

Kjúklingur í rjómalagaðri hnetusmjörsósu

Frábær kjúklingur í hnetusósu.

Núðlusúpa Ramen Style

Ramen style núðlusúpa sem einfalt er að gera.

Hunangs- og soya kjúklingaspjót

Einföld asísk kjúklingaspjót.

Einfaldi laxinn sem matvandir elska

Grillaður lax með asísku ívafi.

Hoisin núðlur með kjúklingi, chili og kóríander

Þessi núðluréttur er brjálæðislega einfaldur og fljótlegur og tilbúinn á núlleinni.

Asískur laxaborgari

Girnilegu laxaborgari með asísku ívafi.

Stökkt lambasalat

Stökkt lambasalat að hætti Ottolenghi með eggaldin og engifer.

Asískt kjúklingasalat

Bragðmikið kjúklingasalat með kryddjurtadressingu.

Vorrúllur

Asískar grænmetisrúllur með hnetusósu.

Rækjuvorrúllur

Ferskar rækju rúllur á asískan máta.

Kjúklingasalat með sætri chilísósu

Namm namm sögðu matargestir er þeir gæddu sér á þessu bragðgóða kjúklingasalati.

Kjúklingur í kasjúhnetusósu tilbúinn á 15 mínútum

Kjúklingur í kasjúhnetusósu. Þessi réttur fær fullt hús stiga.

Kjúklingur í grænu karrý

Kjúklingur í grænu karrý er réttur sem flestum þykir bragðgóður.

Mongolian nautakjöt eins og það gerist best

Asískur nautakjötsréttur með grænmeti.

Sweet chilli stir fry núðluréttur

Ekta matur sem er fullkomið að hafa í miðri viku.

Lax á asískan máta

Fljótlegur og ljúffengur lax.

Appelsínu- og rósmarín kjúklingur

Þessi einfaldi kjúklingaréttur er svo dásamlega bragðgóður.

Thai Red Curry

Einfalt rautt karrý frá Blue Dragon.

Asískt nautasalat

Nautasalat með sesamdressingu.

Thai chilí kjúklingapottréttur

Hinn fullkomni haustréttur.

Teriyaki kjúklingaréttur

Wok réttur með Teriyaki kjúkling.

Sweet Chili kjúklingaréttur

Wok réttur með kjúkling og Sweet Chilli.

Oyster & Spring Onion nautakjötsréttur

Wok Oyster & Spring Onion nautakjöt.