Uppskriftaflokkur: Kjúklingaréttir

Kjúklingaréttur með krömdum ólífum, steinselju og hvítlauk

Þarna hefur enn einn stórgóði kjuklingarétturinn bæst í hópinn!

Lazone kjúklingaréttur

Vel kryddaður kjúklingur í rjóma-smjör sósu.

Karrý-majó kjúklingasalat

Karrýsalat með kjúklingi og eggjum.

Kjúklingur í rjómalagaðri hnetusmjörsósu

Frábær kjúklingur í hnetusósu.

Einfalt, fljótlegt og hrikalega gott kjúklinga pestó pastasalat

Þetta pasta salat er með því einfaldara sem hægt er að smella saman en á sama tíma algjört sælgæti og fullt af hollustu.

Kormakjúklingur

Heill kjúklingur í indverskri korma marineringu.

Tælenskur basilkjúklingur

Þessi kjúklingaréttur er í miklu uppáhaldi og gott að grípa í hann þegar manni langar í eitthvað gott en hefur ekki mikinn tíma.

Stökkur kjúklingaborgari

Stökkur kjúklingaborgari með hrásalati í hunangs- og sinnepssósu.

Beikonkjúklingur í sinnepsrjómasósu

Einfaldur kjúklingur í bragðmikilli rjómasósu.

Núðlusúpa Ramen Style

Ramen style núðlusúpa sem einfalt er að gera.

Maarud kjúklingur

Besti djúpsteikti kjúklingurinn með Maarud snakk hjúp.

Hunangs- og soya kjúklingaspjót

Einföld asísk kjúklingaspjót.

Hoisin núðlur með kjúklingi, chili og kóríander

Þessi núðluréttur er brjálæðislega einfaldur og fljótlegur og tilbúinn á núlleinni.

Klúbb vefja

Þessar vefjur eru alveg æðislega góðar! Þær henta fullkomlega sem hádegismatur, sem nesti eða léttur kvöldmatur.

Kjúklinga Crepes með sinnepssósu

Hér er á ferðinni dásamlega léttur og góður sumarréttur. Hver elskar ekki Crepes eða pönnukökur?

Ofureinfaldur Satay kjúklingapottréttur með salthnetumylsnu og grjónum

Dásamlegur réttur, mildur hnetu og chilikeimur sem ég poppa ögn upp með dásamlegri fiskisósu, soya og hvítlauksmauki til að gefa réttinum ögn meiri skerpu og bragð.

BBQ Twister með piparmajó

Heimagerður twister - súper stökkur og góður

Grillaðar kjúklingastangir

Kjúklingabrauðstangir á grillið, snilld fyrir krakkana.

Pulled BBQ kjúklingur í vefju

Einfaldur BBQ pulled-kjúklingur í vefju.

Kjúklinga kebab í tortillaköku

Heimagert kebab sem allir elska, einfalt og gott.

Suðræn vefja

Hér á ferðinni eru tvær dúndurgóðar vefjur sem taka mjög skamman tíma að útbúa!

Ofnbakaðar fylltar kjúklingabringur

Klassískar fylltar kjúklingabringur með ítölsku yfirbragði sem enginn verður svikinn af.

Hvítlauks- og rósmarínkjúklingur

Hvítlauks- og rósmarínkjúklingur sem dansar við bragðlaukana.

Tandoori kjúklingaleggir með hvítlauks „brauði“

Þessi uppskrift er svo ómótstæðileg því hún er svo ódýr, fljótleg og einföld

Heinz chilisúpa

Skólastjórasúpan svokallaða sem allir elska og einfalt er að gera.

Asískt kjúklingasalat

Bragðmikið kjúklingasalat með kryddjurtadressingu.

Ofnbakaðar fylltar kjúklingabringur

Klassískar fylltar kjúklingabringur með ítölsku yfirbragði sem enginn verður svikinn af.

Beikon kjúklingabringur

Kjúklingaréttur með chili-rjómasósu og beikoni.

Kjúklingabringa í Parmaskinku

Ítölsk sælkera kjúklingabringa.

Butter Chicken

Æðislegur og einfaldur Butter Chicken.

Kjúklingasalat með sætri chilísósu

Namm namm sögðu matargestir er þeir gæddu sér á þessu bragðgóða kjúklingasalati.

Pulled chicken

Flestir elska “pulled pork” en hér er uppskrift af “pulled chicken” sem þið ættuð að elska jafn mikið ef ekki enn meira.

Allt á einni pönnu kjúklingapasta

Einfalt og virkilega fljótlegt kjúklingapasta sem börnin elska.

Hvítlauks- og parmesan kjúklingur með litríku rótargrænmeti

Rétturinn sem við eldum þegar við nennum ekki að elda.

Kjúklingur í kasjúhnetusósu tilbúinn á 15 mínútum

Kjúklingur í kasjúhnetusósu. Þessi réttur fær fullt hús stiga.

Kjúklingur í grænu karrý

Kjúklingur í grænu karrý er réttur sem flestum þykir bragðgóður.

Bjórkjúklingur með rótargrænmeti

Bragðgóður kjúklingur og grænmeti sem gott er að bera fram með pasta.

Tikka Masala loka

Tikka Masala kjúklingaloka.

Sweet chilli stir fry núðluréttur

Ekta matur sem er fullkomið að hafa í miðri viku.

Japanskt kjúklingasalat með sætri chilísósu og stökkum núðlum

Eitt það allra besta sem þið hafið bragðað!

Sætar kartöflur fylltar með buffaló-kjúklingi

Hér er á ferðinni ofnbakaðar sætar kartöflur með kjúklingi í buffalósósu.

Appelsínu- og rósmarín kjúklingur

Þessi einfaldi kjúklingaréttur er svo dásamlega bragðgóður.

Kóreskir kjúklingabitar í sætri chilísósu

Það er fátt sem toppar kóreskan kjúkling.

Kjúklingur í tómatrjómasósu

Kjúklingur með grænmeti að eigin vali í tómatrjómasósu.