Uppskriftaflokkur: Kjúklingaréttir
Kjúklingur í rjómaostasósu með sveppum & estragon
Ljúffengur helgarmatur sem er fullkominn með góðu rauðvíni. Það er auðvelt og þægilegt að útbúa réttinn og ég mæli með að þið prófið!
Ofureinfaldur kjúklingaréttur með grænmeti og sweet chilí rjómasósu
Einfaldur og barnvænn kjúklingaréttur, allt í eitt fat og inn í ofn.
Tagliatelline með sveppum & kjúkling
Einföld og bragðgóð uppskrift, svona pasta réttur sem öllum finnst góður burt séð frá aldri. Ég hvet ykkur til að prófa.
Dásemdar kjúklingaréttur með kókos & mango chutney sósu
Kjúklingur með chilí-hnetusmjörsósu og mangó chutney kókossósu.
Taquitos með kjúklingi & guacamole
Stökkt taquitos með mjúkri kjúklinga- og ostafyllingu borið fram með guacamole og kóríander sósu. Nammi, þetta er alltof gott!
Kjúklingavefjur með Tuc og rauðkálshrásalati
Vefja með krönsí kjúkling og rauðkáli.
Sannkölluð Inversk matarveisla
Kjúklinga korma með kjúklingabauna garam masala, kókosmjólkur hrísgrjónum og heimagerðu pappadums.
Dumpling salat með edamame og brokkólí
Létt og gott salat með grænmeti og kjúklinga dumplings.
Litríkt pastasalat með karrýkjúklingi og kaldri dressingu
Þetta salat er ofureinfalt og fljótlegt. Virkilega bragðgott og fullkomið sem hádegisverður eða léttur kvöldverður. Það er svo innilega kærkomið að fá eitthvað ferskt eftir allan hátíðamatinn.
Kjúklingur í fetaostarjómasósu með sweet chili
Einfaldur kjúklingaréttur í eldföstumóti með sætri rjómasósu.
Pad thai eins og það gerist best
Þessi réttur er fullkominn í afganga daginn eftir. En það er sjaldnast eitthvað eftir. Þetta er svo gott!
Ofureinföld avókadó kjúklingavefja með basilpesto
Þessa vefja er ein af þessum uppskriftum sem eru ekki bara ofboðslega bragðgóðar heldur líka hollar og auðvelt að gera. Þannig uppskriftir elska ég.
Ofureinfaldur kjúklingaréttur með fetaosti og pestó
Þessi kjúklingaréttur sýnir það og sannar að stundum er einfalt langbest!
Kjúklingur með chilí eplum og púrrulauk í hvítvínsrjómasósu
Kjúklingur með chilí, eplum og púrrulauk í hvítvínsrjómasósu.
Vefjur með kjúklingi og Sriracha sósu
Hægeldað úrbeinað kjúklingalærakjöt í BBQ sósu í vefjum ásamt grænmeti og Sriracha sósu.
Fimm stjörnu kjúklinga-taco
Geggjað kjúklinga taco með Pico de Gallo.
Djúsí rjómapasta á grillinu
Rjómalagað pasta með grilluðum kjúkling.
Fylltar krönsí kjúklingabringur með chili og sítrónu
Gómsæt og haustleg uppskrift, fylltar kjúklingabringur með rjómaosti, chili og sítrónu bornar fram með kartöflubátum og hvítlaukssósu.
Marakóskur kjúklingaréttur með blönduðu grænmeti
Þessi marakóski kjúklingaréttur er litríkur, fallegur og hreinlega leikur við bragðlaukana.
Tikka masala vefjur
Hér kemur uppskrift að vefjum með osti og kjúklingi í Tikka masala sósu bornar fram með sætkartöflufrönskum, mango chutney sósu og fersku salati.
Kjúklingur í Korma með ananas og kókos
Ofnbakaður kjúklingur í Korma, einfalt og þægilegt
Smjörkjúklingur með kexmulningi
Kjúklingabringur hjúpaðar með Tuc kexi
Grilluð naan loka með tandoori kjúklingi og mango chutney sósu
Þessi grillaða naan loka er dásamlegt tvist á indverskri matargerð. Ótrúlega fljótleg og bragðast dásamlega.
Einfaldir sweet chili kjúklingavængir
Sætir og stökkir kjúklingavængir.
Bragðmikil Indversk Korma veisla
Korma sósan frá Pataks er í grunninn mild og mjög bragðgóð en ef maður vill aðeins meiri hita er hægt að bæta við smá chili t.d.
Kjúklingur í satay með hrísgrjónum og naan brauði
Gratíneraður satay kjúklingur sem leikur við bragðlaukana.
Kjúklinga og grænmetis grillspjót
Kjúklingaspjót í sinneps-og hvítlauks kryddlegi, grænmetisspjót og dásamleg köld sinnepssósa með sætu sinnepi frá Heinz.
Kjúklingur í satay sósu
Girnilegur grillaður kjúklingur í hnetusósu.
Tagliatelline með kjúklingi & rjómapestósósu
Svo ljúffengt pasta og passar sérlega vel með hvítvíni.
Klístraðir mango chutney kjúklingavængir
Ótrúlega góðir klístraðir kjúklingabitar, tilvalið í kvöldmatinn eða partýið
Rjómaostafyllt kjúklingalæri með parmaskinku
Dásamlegur kjúklingaréttur með rjómaostafyllingu
Suðræn grillspjót
Undursamleg litrik grillspjót í hunangs Caj P mareneringu
Mexíkó kjúklingasalat með kínversku ívafi
Brakandi ferskt salat sem best er að gera um leið og það á að borða það.
Indverskt Korma fyrir alla fjölskylduna
Hér er á ferðinni afar bragðmilt en í senn bragðgott Korma sem hentar vel fyrir alla fjölskylduna.
Dumplings með hvítlauks hunangssósu og grænmeti
Alveg geggjaður réttur, steikt grænmeti með hvítlauks hunangssósu, dumplings og grjónum.
Tandoori kjúklingaspjót
Tandoori kjúklingur er alltaf góð hugmynd!
Grillaður kjúklingur með mango chutney og bbq sósu
Grillaður BBQ kjúklingur sem auðvelt er að gera.
Kjúklingur í hunangs- og sinnepsmarineringu
Bragðgóður einfaldur kjúklingaréttur með hunangs- og sinnepsmarineringu.
Kjúklinganaggar sem krakkarnir elska
Stökkir kjúklinganaggar.
Tikka Masala fiðrilda kjúklingur
Þvílíki lúxusinn sem það er að geta gripið í tilbúnar sósur og kryddmauk og henda í gúrm indverskan sem eldar sig eiginlega bara sjálfur!
Kjúklingur og grænmeti eldað í einu fati
Kjúklingur og grænmeti eldað í einu fati er æðislegur, bragðgóður og fljótlegur réttur.
Teriyaki kjúklingur með hvítlauk og engiferi
Bragðmikill og einfaldur kjúklingaréttur.
Maarud kjúklingaréttur með rösti, beikon og löðrandi í ostum
Þessi réttur er bara blanda af því besta, tilvalin partýréttur, í saumaklúbbinn eða sem helgarréttur fyrir fjölskylduna
Boxmaster með rösti kartöflu, piparmayo, osti og nachos
Heimagerð útgáfa af vinsæla boxmasternum, einfalt og gott.
Sterkar kjúklingavefjur
Einfaldar og bragðmiklar kjúklinga tortillur
Kjúklingaréttur með krömdum ólífum, steinselju og hvítlauk
Þarna hefur enn einn stórgóði kjuklingarétturinn bæst í hópinn!
Lazone kjúklingaréttur
Vel kryddaður kjúklingur í rjóma-smjör sósu.