Sumar í salati.

Uppskrift
Hráefni
700 gr Rose Poultry úrbeinuð kjúklingalæri
1 krukka Blue Dragon Hoi Sin sósa
1 stk lime
1 tsk Blue Dragon Minced Ginger, engifermauk
1 tsk Blue Dragon Minced Hot Chilli, chilimauk
½ dl Filippo Berio Extra Virgin ólífuolía
½ pakki Blue Dragon eggjanúðlur
1 box lambhagasalat
½ gul melóna
1 stk rauð paprika
2 stk appelsínur
fersk mynta
ferskt kóríander
Leiðbeiningar
1
Byrjið á dressingunni. Blandið saman 1 dl af Hoi Sin sósunni, engifermaukinu, chilimaukinu og safa úr 1 stk lime, pískið ólífuolíunni saman við.
2
Blandið restinni af Hoi Sin sósunni saman við kjúklingalærin.
3
Sjóðið núðlurnar í 4-5 mínútur og kælið. Veltið upp úr hluta af dressingunni.
4
Skerið grænmeti og ávexti í bita og raðið á stórt fat. Setjið núðlurnar í miðjuna.
5
Grillið kjúklinginn í 10 mínútur eða þar til hann er fulleldaður.
6
Leggið kjúklinginn ofan á núðurnar og hellið restinni af dressingunni yfir.
7
Stráið myntu og kóríander yfir salatið.
MatreiðslaGrillréttir, SalatTegundAsískt
Hráefni
700 gr Rose Poultry úrbeinuð kjúklingalæri
1 krukka Blue Dragon Hoi Sin sósa
1 stk lime
1 tsk Blue Dragon Minced Ginger, engifermauk
1 tsk Blue Dragon Minced Hot Chilli, chilimauk
½ dl Filippo Berio Extra Virgin ólífuolía
½ pakki Blue Dragon eggjanúðlur
1 box lambhagasalat
½ gul melóna
1 stk rauð paprika
2 stk appelsínur
fersk mynta
ferskt kóríander