DSC05033 (Large)
DSC05033 (Large)

Sumarsalat með kjúklingalærum og eggjanúðlum

  ,   

júní 13, 2018

Sumar í salati.

Hráefni

700 gr Rose Poultry úrbeinuð kjúklingalæri

1 krukka Blue Dragon Hoi Sin sósa

1 stk lime

1 tsk Blue Dragon Minced Ginger, engifermauk

1 tsk Blue Dragon Minced Hot Chilli, chilimauk

½ dl Filippo Berio Extra Virgin ólífuolía

½ pakki Blue Dragon eggjanúðlur

1 box lambhagasalat

½ gul melóna

1 stk rauð paprika

2 stk appelsínur

fersk mynta

ferskt kóríander

Leiðbeiningar

1Byrjið á dressingunni. Blandið saman 1 dl af Hoi Sin sósunni, engifermaukinu, chilimaukinu og safa úr 1 stk lime, pískið ólífuolíunni saman við.

2Blandið restinni af Hoi Sin sósunni saman við kjúklingalærin.

3Sjóðið núðlurnar í 4-5 mínútur og kælið. Veltið upp úr hluta af dressingunni.

4Skerið grænmeti og ávexti í bita og raðið á stórt fat. Setjið núðlurnar í miðjuna.

5Grillið kjúklinginn í 10 mínútur eða þar til hann er fulleldaður.

6Leggið kjúklinginn ofan á núðurnar og hellið restinni af dressingunni yfir.

7Stráið myntu og kóríander yfir salatið.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

DSC05026

Grillaðar gulrætur í mangó chutney

Sætar og krönsí grillaðar gulrætur.

36585173_10216309516189013_290241790940807168_n

Hvítlaukssósa

Hvítlaukssósa með rjómaosti og TABASCO® sósu.

DSC05061 (Large)

Milka og OREO ávaxtaspjót

Súkkulaði- og oreohjúpuð ber á spjóti.