fbpx

Kjötbollur í hoisin sósu

Stökkar og bragðmiklar kjötbollur

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Kjötbollur
 400 g nautahakk
 1/2 rauðlaukur, smátt saxaður
 3 hvítlauksrif, söxuð
 1 lítill biti engifer, rifinn
 ½ lítið chili, smátt saxað
 1 msk hunang
 15 g fersk kóríander, saxað smátt (eða 1 tsk þurrkaður kóríander)
 salt og pipar
Hoisin sósa
 4 msk Blue Dragon Hoisin sósa
 safi úr 3 lime
 lítinn engiferbútur, rifinn
 1 msk sesamfræ
 1-2 msk Blue dragon Japanese Soy Sauce
Meðlæti
 Blue Dragon heilhveitinúðlur

Leiðbeiningar

1

Gerið kjötbollurnar með því að blanda öllum hráefnunum saman í skál. Látið standa í um klukkutíma eða eins lengi og tími vinnst til. Mótið bollurnar í litlar kúlur og pressið fast saman.

2

Setjið olíu á pönnu og steikið kjötbollurnar á heitri pönnunni þar til þær eru eldaðar í gegn og orðnar gylltar.

3

Gerið sósuna með því að blanda saman hoisin sósu og limesafa og þynnið með smá soyasósu. Bætið sesamfræjum saman við og smakkið að lokum til með rifnu engifer.

4

Berið fram með núðlum.


Uppskrift frá Berglindi á Gulur, Rauður, Grænn & Salt

DeilaTístaVista

Hráefni

Kjötbollur
 400 g nautahakk
 1/2 rauðlaukur, smátt saxaður
 3 hvítlauksrif, söxuð
 1 lítill biti engifer, rifinn
 ½ lítið chili, smátt saxað
 1 msk hunang
 15 g fersk kóríander, saxað smátt (eða 1 tsk þurrkaður kóríander)
 salt og pipar
Hoisin sósa
 4 msk Blue Dragon Hoisin sósa
 safi úr 3 lime
 lítinn engiferbútur, rifinn
 1 msk sesamfræ
 1-2 msk Blue dragon Japanese Soy Sauce
Meðlæti
 Blue Dragon heilhveitinúðlur

Leiðbeiningar

1

Gerið kjötbollurnar með því að blanda öllum hráefnunum saman í skál. Látið standa í um klukkutíma eða eins lengi og tími vinnst til. Mótið bollurnar í litlar kúlur og pressið fast saman.

2

Setjið olíu á pönnu og steikið kjötbollurnar á heitri pönnunni þar til þær eru eldaðar í gegn og orðnar gylltar.

3

Gerið sósuna með því að blanda saman hoisin sósu og limesafa og þynnið með smá soyasósu. Bætið sesamfræjum saman við og smakkið að lokum til með rifnu engifer.

4

Berið fram með núðlum.

Kjötbollur í hoisin sósu

Aðrar spennandi uppskriftir