fbpx

Thai kjúklingarréttur – allt í einum potti

Yndislega auðveldur í framkvæmd og slær örugglega í gegn.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 4-500 g Rose Poultry kjúklingalæri
 3 msk Blue Dragon sweet chili sósa
 1/2 dl Blue Dragon Dark soy sauce
 3/4 dl Hunts tómatsósa
 3/4 dl púðursykur
 2 msk Blue dragon Hoisin sauce
 1 msk Filippo Berio ólífuolía
 2 msk Blue dragon Rice vinegar
 3 hvítlauksrif, smátt söxuð
 1 laukur, smátt saxaður
 1 msk engifer, smátt saxað

Leiðbeiningar

1

Skerið kjúklingalæri í helming eða stóra bita og setjið í pott.

2

Blandið hinum hráefnunum öllum saman í skál og hellið í pottinn yfir kjúklinginn.

3

Látið kjúklinginn malla við vægan hita í 1 - 1 og 1/2 klst eða þar til kjúklingurinn er það mjúkur að hann dettur í sundur.

4

Berið fram með hrísgrjónum.


Uppskrift frá Berglindi á Gulur, Rauður, Grænn og Salt

DeilaTístaVista

Hráefni

 4-500 g Rose Poultry kjúklingalæri
 3 msk Blue Dragon sweet chili sósa
 1/2 dl Blue Dragon Dark soy sauce
 3/4 dl Hunts tómatsósa
 3/4 dl púðursykur
 2 msk Blue dragon Hoisin sauce
 1 msk Filippo Berio ólífuolía
 2 msk Blue dragon Rice vinegar
 3 hvítlauksrif, smátt söxuð
 1 laukur, smátt saxaður
 1 msk engifer, smátt saxað

Leiðbeiningar

1

Skerið kjúklingalæri í helming eða stóra bita og setjið í pott.

2

Blandið hinum hráefnunum öllum saman í skál og hellið í pottinn yfir kjúklinginn.

3

Látið kjúklinginn malla við vægan hita í 1 - 1 og 1/2 klst eða þar til kjúklingurinn er það mjúkur að hann dettur í sundur.

4

Berið fram með hrísgrjónum.

Thai kjúklingarréttur – allt í einum potti

Aðrar spennandi uppskriftir