Tegund matargerðar: Franskt
Karamellu marengskökur
Litlar karamellu marengskökur sem bræða hjartað.
Salat með stökku andalæri og volgri beikon vinagrette
Andalæri er frábær og fljótlegur matur, einfaldur, hollur og ó svo góður. Þetta salat er æðislegt.
Blaut súkkulaðikaka með Milka Daim
Heit súkkulaðikaka með blautri miðju.
Litlar Toblerone Pavlovur
Pavlovurnar eru svo toppaðar með rjóma, brómberjum, bláberjum, ástríðu ávexti og söxuðu Toblerone.
Andasalat með Tuc kexi
Sælkerasalat með rifinni önd og saltkexi.
Grilluð Beldessert Lava kaka með blautri miðju
Æðisleg súkkulaði kaka með blautri miðju á nokkrum mínútum á grillinu.
Trufflu bernaise sósa
Trufflu bernaise sósa sem er afskaplega einföld og afar bragðgóð!
Heslihnetu Pavlova
Pavlova með heslihnetusúkkulaðifyllingu og hlynsírópi.
Tuc marengs með vanilluskyrkremi og hindberjasósu
Hátíðlegur eftirréttur.
Frönsk súkkulaðikaka með Dumle kremi
Frönsk súkkulaðikaka með geggjuðu karamellukremi.
Kjúklinga Crepes með sinnepssósu
Hér er á ferðinni dásamlega léttur og góður sumarréttur. Hver elskar ekki Crepes eða pönnukökur?
Andabringur í appelsínusósu
Andabringur er að okkar mati fullkominn veislu matur.
Daim Creme Bruleé
Besta Creme Brulée uppskriftin með Daim.
Kirsuberjasoðsósa
Bragðmikil soðsósa með villibráðinni.
Steiktar Andabringur
Andarbringa eins og á bestu veitingahúsum.
Creme Brulee
Creme Brulee úr Oatly hafrarjóma.
Sætkartöflufranskar með Oatly vegan majónesi
Sætkartöflufranskar í ofni og vegan majó.
Risarækjur með piparrótarremúlaði og sýrðum agúrkum
Risarækjuréttur með agúrku og piparrótarremúlaði.
Risarækjur með soðnum eggjum og kapers í brúnu smjöri
Léttur rækjuréttur með kapers og eggjum.
Crêpes með brúnum hrísgrjónum, sveppum og tígrisrækjum
Franskar pönnukökur með rækjum.
Frönsk súkkulaðikaka
Ekta frönsk súkkulaðikaka með mjúkri karamellu.
Oscar lambaskankar
Bragðmiklir lambaskankar.
Dumle bláberja tart
Einföld Dumle súkkulaði kaka með Oreo botni sem bráðnar í munni.
Grillaður portobello sveppur með camembert
Djúsí portobello sveppur með camembert.
Blönduð ber með sítrónusósu
Ber með bragðgóðri sítrónusósu.
Andasalat með trufflu balsamic gljáa
Æðislega gott andasalat með trufflu balsamic gljáa frá Filippo Berio.
Andabringur með kirsuberjagljáa
Andabringur með kirsuberjagljáa fyrir hátíðirnar.
Chilli hollandaise
Ljúffeng sósa.
Sjávarrétta Risotto
Matarmikið Sjávarrétta Risotto með fersku kryddjurtasalati.
Paprikukryddaður kjúklingur með spínati og hvítvínssósu
Þessi réttur kemur skemmtilega á óvart.
Frönsk súkkulaðikaka með Dumle-karamellukremi
Syndsamlega góð frönsk súkkulaðikaka með Dumle-karamellukremi.
Hægeldað kálfa ribeye með rauðvínssveppasósu
Sælkera kálfa ribeye með rauðvínssveppasósu og meðlæti.