Grilluð Beldessert Lava kaka með blautri miðju

  ,   

júní 5, 2020

Æðisleg súkkulaði kaka með blautri miðju á nokkrum mínútum á grillinu.

Hráefni

4 stk Beldessert Moelleux Lava kökur

Fersk ber eftir smekk

Karamellusósa

Vanilluís

Leiðbeiningar

1Byrjið á því að spreyja álpappírs arkir með Pam spreyji

2Pakkið hverri og einni köku vel inn svo að þær leki ekki á grillið

3Grillið í c.a 6 mínútur á hvorri hlið

4Berið fram með ferskum berjum, vanilluís og karamellusósu

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Vegan súkkulaðivöfflur með þeyttu vanillukremi

Belgískar vöfflur eru eitt það besta sem ég fæ. Þessi útgáfa er hinsvegar vegan og hentar því öllum, eða svo gott sem allavega.

OREO Crumbs rjómaís með hvítu Toblerone

Oreo rjómaís fullur af stökku Oreo Crumbs og hvítu Toblerone. Þennan ís átt þú eftir að elska!

Pavlovur með Tyrkisk Peber kremi og hindberja toppi

Hér eru á ferð litlar pavlovur með Tyrkisk Peber og Toblerone kremi toppað með hindberjasósu.