Grilluð Beldessert Lava kaka með blautri miðju

  ,   

júní 5, 2020

Æðisleg súkkulaði kaka með blautri miðju á nokkrum mínútum á grillinu.

Hráefni

4 stk Beldessert Moelleux Lava kökur

Fersk ber eftir smekk

Karamellusósa

Vanilluís

Leiðbeiningar

1Byrjið á því að spreyja álpappírs arkir með Pam spreyji

2Pakkið hverri og einni köku vel inn svo að þær leki ekki á grillið

3Grillið í c.a 6 mínútur á hvorri hlið

4Berið fram með ferskum berjum, vanilluís og karamellusósu

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Marengs í krukku með Dumle

Ofureinfaldur eftirréttur sem auðvelt er að græja með stuttum fyrirvara

Ostaka í krukku með kókös- og möndlusmjöri og haframulningi

Ostakaka með möndlusmjöri, haframulningi og ferskum berjum sem er aðeins í hollari kantinum

Sykurlaus lakkrís ís

Lakkrís ísinn sem slær öll met! Einfaldur en afar ljúfengur.
Heita súkkulaði og lakkríssósan er himneskt útá hvaða ís sem er!