Print Options:
Grilluð Beldessert Lava kaka með blautri miðju

Magn1 skammtur

Æðisleg súkkulaði kaka með blautri miðju á nokkrum mínútum á grillinu.

 4 stk Beldessert Moelleux Lava kökur
 Fersk ber eftir smekk
 Karamellusósa
 Vanilluís
1

Byrjið á því að spreyja álpappírs arkir með Pam spreyji

2

Pakkið hverri og einni köku vel inn svo að þær leki ekki á grillið

3

Grillið í c.a 6 mínútur á hvorri hlið

4

Berið fram með ferskum berjum, vanilluís og karamellusósu