fbpx

Sætkartöflufranskar með Oatly vegan majónesi

Sætkartöflufranskar í ofni og vegan majó.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Sætkartöflufranskar
 2 sætar kartöflur
 1 msk paprikukrydd
 2 tsk gróft sjávarsalt
 2 msk Filippo Berio ólífuolía
Oatly vegan majónes
 ½ bolli Oatly matreiðslurjómi
 1 bolli Filippo Berio ólífuolía
 1 tsk dijon sinnep
 1 msk Rapunzel hvítvínsedik
 1 búnt steinselja
 1 hvítlauksrif
 2 lúkur spínat
 Salt og pipar

Leiðbeiningar

Sætkartöflufranskar
1

Hitið ofninn í 180 gráður, skerið kartöflurnar í strimla og veltið upp úr olíunni og kryddinu, raðið á smjörpappír og bakið í ofni í 15-20 mínútur.

Oatly vegan majónes
2

Þeyta upp hafrarjóma með töfrasprota, hellið ólífuolíunni varlega saman við á sama tíma.

3

Bætið við steinselju, spínati, hvítlauk, dijon sinnepi og ediki og blandið vel saman. Kryddið með salti og pipar eftir smekk.

4

Kælið í a.m.k. 1 klst áður en borið er fram.

DeilaTístaVista

Hráefni

Sætkartöflufranskar
 2 sætar kartöflur
 1 msk paprikukrydd
 2 tsk gróft sjávarsalt
 2 msk Filippo Berio ólífuolía
Oatly vegan majónes
 ½ bolli Oatly matreiðslurjómi
 1 bolli Filippo Berio ólífuolía
 1 tsk dijon sinnep
 1 msk Rapunzel hvítvínsedik
 1 búnt steinselja
 1 hvítlauksrif
 2 lúkur spínat
 Salt og pipar

Leiðbeiningar

Sætkartöflufranskar
1

Hitið ofninn í 180 gráður, skerið kartöflurnar í strimla og veltið upp úr olíunni og kryddinu, raðið á smjörpappír og bakið í ofni í 15-20 mínútur.

Oatly vegan majónes
2

Þeyta upp hafrarjóma með töfrasprota, hellið ólífuolíunni varlega saman við á sama tíma.

3

Bætið við steinselju, spínati, hvítlauk, dijon sinnepi og ediki og blandið vel saman. Kryddið með salti og pipar eftir smekk.

4

Kælið í a.m.k. 1 klst áður en borið er fram.

Sætkartöflufranskar með Oatly vegan majónesi

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Áramóta ostakúlaGómsæt ostakúla úr Philadelphia rjómaosti með sweet chili, rauðlauk, sólþurrkuðum tómötum, pimiento papriku og ristuðum pekanhnetum. Undursamleg blanda sem ég…