fbpx

Risarækjur með piparrótarremúlaði og sýrðum agúrkum

Risarækjuréttur með agúrku og piparrótarremúlaði.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 poki risarækjur (Sælkerafiskur)
 4 msk chiliolía
 3 msk majónes
 1 tsk karrýduft
 Cayenne pipar á hnífsoddi
 1/3 rauð paprika - smátt skorin
 1/2 skarlottulaukur - fínt saxaður
 1/3 stilkur sellerí - fínt saxað
 2 cm piparrót - rifin
 4 msk eplaedik
 1 sítróna - safinn
 1/2 agúrka
 4 msk kirsuberjaedik
 Salt

Leiðbeiningar

1

Vætið rækjurnar með hluta af chiliolíunni og salti.

2

Blandið saman majónesi, karrýdufti og cayenne pipar ásamt papriku, lauk, sellerí og piparrót. Smakkið til með salti, eplaediki og sítrónusafa.

3

Skerið agúrkuna í þunnar skífur og vætið með chiliolíu og kirsuberjaediki.

4

Kryddið með salti.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 poki risarækjur (Sælkerafiskur)
 4 msk chiliolía
 3 msk majónes
 1 tsk karrýduft
 Cayenne pipar á hnífsoddi
 1/3 rauð paprika - smátt skorin
 1/2 skarlottulaukur - fínt saxaður
 1/3 stilkur sellerí - fínt saxað
 2 cm piparrót - rifin
 4 msk eplaedik
 1 sítróna - safinn
 1/2 agúrka
 4 msk kirsuberjaedik
 Salt

Leiðbeiningar

1

Vætið rækjurnar með hluta af chiliolíunni og salti.

2

Blandið saman majónesi, karrýdufti og cayenne pipar ásamt papriku, lauk, sellerí og piparrót. Smakkið til með salti, eplaediki og sítrónusafa.

3

Skerið agúrkuna í þunnar skífur og vætið með chiliolíu og kirsuberjaediki.

4

Kryddið með salti.

Risarækjur með piparrótarremúlaði og sýrðum agúrkum

Aðrar spennandi uppskriftir