Tegund matargerðar: Mið-Austurlenskt

Besti hummusinn sem passar með öllu

Það sem gerir hann líka sérlega góðan er sítrónuólífuolían en eftir að ég prófaði að setja hana í stað þessarar hefðbundu mun ég ekki snúa til baka. Þvílík bragðsprengja sem sú olía er.

Kjúklinga kebab í tortillaköku

Heimagert kebab sem allir elska, einfalt og gott.