fbpx

Kofta grillspjót með Heinz hvítlaukssósu

Miðausturlenskar kjötbollur á grillspjóti borið fram með hvítlaukssósu.

Magn4 skammtarRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 grillpinnar
 1 kg grísahakk
 1 tsk salt
 1 tsk pipar
 3 tsk Pataks Tikka Masala paste
 1 tsk cumin fræ
 1 stk laukur
 1 lúka Eat Real Hummus chips flögurmuldar
 1 bolli Heinz BBQ sósa
Berið fram með:
 Heinz hvítlaukssósa
 Fetaostur
 Eat Real Hummus flögur muldar yfir
 Kóríander

Leiðbeiningar

1

Blandið öllu saman í skál.

2

Setjið á grillspjót og grillið í um 12 mínútur.

3

Penslið með bbq sósu.

4

Berið fram með Heinz hvítlaukssósu.


Uppskrift eftir Vigdísi Ylfu.

DeilaTístaVista

Hráefni

 grillpinnar
 1 kg grísahakk
 1 tsk salt
 1 tsk pipar
 3 tsk Pataks Tikka Masala paste
 1 tsk cumin fræ
 1 stk laukur
 1 lúka Eat Real Hummus chips flögurmuldar
 1 bolli Heinz BBQ sósa
Berið fram með:
 Heinz hvítlaukssósa
 Fetaostur
 Eat Real Hummus flögur muldar yfir
 Kóríander

Leiðbeiningar

1

Blandið öllu saman í skál.

2

Setjið á grillspjót og grillið í um 12 mínútur.

3

Penslið með bbq sósu.

4

Berið fram með Heinz hvítlaukssósu.

Kofta grillspjót með Heinz hvítlaukssósu

Aðrar spennandi uppskriftir