Tahini ídýfa með steinselju og hvítlauk

Einföld og fljótleg og passar virkilega vel með þessu snakki. Sé líka fyrir mér að það sé gott að setja ídýfuna í vefjur með falafel og fersku grænmeti.

Magn1 skammturRating5.0

Uppskrift

Hráefni

 1/2 bolli tahini, ég notaði ljóst frá Rapunzel
 1 hvítlauksgeiri
 2 msk ólífuolía, ég notaði frá Rapunzel
 1 msk hlynsíróp, ég notaði frá Rapunzel
 1/2 tsk sjávarsalt
 2 msk steinselja þurrkuð
 6 msk vatn
 Ólífuolía, sesamfræ og saxaður kóríander til skrauts

Leiðbeiningar

1

Setjið allt í matvinnsluvél eða lítinn blandara og blandið vel saman.

2

Setjið í litla skál og toppið með ólífuolíu, sesamfræjum og kóríander.


Uppskriftir eftir Völlu.
SharePostSave

Hráefni

 1/2 bolli tahini, ég notaði ljóst frá Rapunzel
 1 hvítlauksgeiri
 2 msk ólífuolía, ég notaði frá Rapunzel
 1 msk hlynsíróp, ég notaði frá Rapunzel
 1/2 tsk sjávarsalt
 2 msk steinselja þurrkuð
 6 msk vatn
 Ólífuolía, sesamfræ og saxaður kóríander til skrauts
Tahini ídýfa með steinselju og hvítlauk

Aðrar spennandi uppskriftir

blank
MYNDBAND
Blinis með reyktum laxiBlinis er fullkominn forréttur eða smáréttur á hlaðborði! Sums staðar er hægt að kaupa tilbúnar kökur en það er ekkert…
blank
MYNDBAND
Pepperoni ostasalatHér hafið þið hið heilaga pepperoni ostasalat eins og Jói Fel útbjó það forðum daga í bókinni. Þetta er nokkuð…