Það verður varla meira sætt enn þessir krúttlegu jarðarberja jólasveinar með rjómaostakremi.
Það verður varla meira sætt enn þessir krúttlegu jarðarberja jólasveinar með rjómaostakremi.
Hér kemur uppskriftamyndband af tacos með indversku ívafi. Ég baka street tacos tortillur með hvítlaukssmjöri þannig að þær fá sérstaklega gott bragð. Ég fylli þær svo með madras kjúklingi, salati, gúrku, rauðlauk og mangó chutney sósu. Þessi réttur gjörsamlega leikur við bragðlaukana.
Dásamlega kremuð og bragðgóð uppskrift að kókos dahl, þar sem rauðar linsur, ilmríkar kryddjurtir og mjúk kókosmjólk sameinast í fullkomnu jafnvægi. Með ferskum kóríander og kreistum sítrónusafa er þessi réttur bæði hlýjandi og ljúffengur fyrir sálina.
Ómótstæðilegt Lamb Madras með spínati, blómkáli og tómötum
Það sem ég er spennt fyrir þessum rétti! Ótrúlega einfalt, ferskt og gott.
Sælkeraborgari fyrir grænkera.
Indverskt tófú frá grunni.
Bananaís á priki… algjört millimál í sparibúning!
Tandoori kjúklingur er alltaf góð hugmynd!