fbpx

Grillaðar vefjur með falafel og tyrkneskri shawarma sósu

Það sem ég er spennt fyrir þessum rétti! Ótrúlega einfalt, ferskt og gott.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 6 litlar Mission tortillur
 agúrka í litlum bitum
 avocado í sneiðum
 iceberg saxað
 tómatar saxaðir
 12-18 falafel bollur, keyptar tilbúnar eða heimagerðar
 1 bolli Tyrknesk jógúrt frá Oatly
 1 msk ólífuolía
 1 msk tahini
 1 hvítlauksgeiri raspaður á rifjárni
 1 tsk þurrkað dill
 1/4 tsk himalaya salt
 smá svartur pipar
 Tabasco sriracha sósa eftir smekk
 ferskt kóríander

Leiðbeiningar

1

Byrjið á því að hita falafel bollur í ofni ef þær eru keyptar tilbúnar.

2

Hitið grillpönnu vel og grillið tortillurnar á hvorri hlið og setjið til hliðar.

3

Hrærið saman innihaldsefnum í sósuna, Oatly jógúrt, tahini, ólífuolíu, dilli, salti og pipar.

4

Skerið grænmetið og setjið til hliðar.

5

Þegar falafel bollurnar eru tilbúnar setjið þið saman tortillurnar, gott er að setja þær á bakka. Smyrja fyrst jógúrtsósunni, setja saxað iceberg, gúrku, tómata, avocado, falafel og toppa með sósum og kóríander.


Uppskrift frá GRGS.

DeilaTístaVista

Hráefni

 6 litlar Mission tortillur
 agúrka í litlum bitum
 avocado í sneiðum
 iceberg saxað
 tómatar saxaðir
 12-18 falafel bollur, keyptar tilbúnar eða heimagerðar
 1 bolli Tyrknesk jógúrt frá Oatly
 1 msk ólífuolía
 1 msk tahini
 1 hvítlauksgeiri raspaður á rifjárni
 1 tsk þurrkað dill
 1/4 tsk himalaya salt
 smá svartur pipar
 Tabasco sriracha sósa eftir smekk
 ferskt kóríander

Leiðbeiningar

1

Byrjið á því að hita falafel bollur í ofni ef þær eru keyptar tilbúnar.

2

Hitið grillpönnu vel og grillið tortillurnar á hvorri hlið og setjið til hliðar.

3

Hrærið saman innihaldsefnum í sósuna, Oatly jógúrt, tahini, ólífuolíu, dilli, salti og pipar.

4

Skerið grænmetið og setjið til hliðar.

5

Þegar falafel bollurnar eru tilbúnar setjið þið saman tortillurnar, gott er að setja þær á bakka. Smyrja fyrst jógúrtsósunni, setja saxað iceberg, gúrku, tómata, avocado, falafel og toppa með sósum og kóríander.

Grillaðar vefjur með falafel og tyrkneskri shawarma sósu

Aðrar spennandi uppskriftir