fbpx

Grillaðar vefjur með falafel og tyrkneskri shawarma sósu

Það sem ég er spennt fyrir þessum rétti! Ótrúlega einfalt, ferskt og gott.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 6 litlar Mission tortillur
 agúrka í litlum bitum
 avocado í sneiðum
 iceberg saxað
 tómatar saxaðir
 12-18 falafel bollur, keyptar tilbúnar eða heimagerðar
 1 bolli Tyrknesk jógúrt frá Oatly
 1 msk ólífuolía
 1 msk tahini
 1 hvítlauksgeiri raspaður á rifjárni
 1 tsk þurrkað dill
 1/4 tsk himalaya salt
 smá svartur pipar
 Tabasco sriracha sósa eftir smekk
 ferskt kóríander

Leiðbeiningar

1

Byrjið á því að hita falafel bollur í ofni ef þær eru keyptar tilbúnar.

2

Hitið grillpönnu vel og grillið tortillurnar á hvorri hlið og setjið til hliðar.

3

Hrærið saman innihaldsefnum í sósuna, Oatly jógúrt, tahini, ólífuolíu, dilli, salti og pipar.

4

Skerið grænmetið og setjið til hliðar.

5

Þegar falafel bollurnar eru tilbúnar setjið þið saman tortillurnar, gott er að setja þær á bakka. Smyrja fyrst jógúrtsósunni, setja saxað iceberg, gúrku, tómata, avocado, falafel og toppa með sósum og kóríander.


Uppskrift frá GRGS.

DeilaTístaVista

Hráefni

 6 litlar Mission tortillur
 agúrka í litlum bitum
 avocado í sneiðum
 iceberg saxað
 tómatar saxaðir
 12-18 falafel bollur, keyptar tilbúnar eða heimagerðar
 1 bolli Tyrknesk jógúrt frá Oatly
 1 msk ólífuolía
 1 msk tahini
 1 hvítlauksgeiri raspaður á rifjárni
 1 tsk þurrkað dill
 1/4 tsk himalaya salt
 smá svartur pipar
 Tabasco sriracha sósa eftir smekk
 ferskt kóríander

Leiðbeiningar

1

Byrjið á því að hita falafel bollur í ofni ef þær eru keyptar tilbúnar.

2

Hitið grillpönnu vel og grillið tortillurnar á hvorri hlið og setjið til hliðar.

3

Hrærið saman innihaldsefnum í sósuna, Oatly jógúrt, tahini, ólífuolíu, dilli, salti og pipar.

4

Skerið grænmetið og setjið til hliðar.

5

Þegar falafel bollurnar eru tilbúnar setjið þið saman tortillurnar, gott er að setja þær á bakka. Smyrja fyrst jógúrtsósunni, setja saxað iceberg, gúrku, tómata, avocado, falafel og toppa með sósum og kóríander.

Grillaðar vefjur með falafel og tyrkneskri shawarma sósu

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Vegan ostasalatOstasalöt eru oft vinsæl á veisluborði. Um helgina var haldið uppá 90 ára afmæli hjá ömmu minni og kom öll…
MYNDBAND
Spæsí chipotle salatÓtrúlega ferskt og gott salat með spæsí tófú, maísbaunum og jalapeno dressingu. Algjör bragðlauka bomba! Við getum sagt að þetta…