fbpx

Tandoori kjúklingaspjót

Tandoori kjúklingur er alltaf góð hugmynd!

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 pakki Rose Poultry kjúklingalæri
 rauðlaukur
 paprika
 Patak´s tandoori paste þykkni
 170 g hreint jógúrt

Leiðbeiningar

1

Blandið tandoori þykkninu saman við jógúrtið, veltið kjúklingalærunum upp úr blöndunni og látið standa í kæli í amk. sólarhring

2

Þræðið kjúklingalærin á spjót ásamt niðurskornu grænmetinu

3

Grillið spjótin við háan hita þar til kjúklingurinn er full eldaður

4

Kreistið lime yfir og berið fram með Tilda hrísgrjónum og naan brauði

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 pakki Rose Poultry kjúklingalæri
 rauðlaukur
 paprika
 Patak´s tandoori paste þykkni
 170 g hreint jógúrt

Leiðbeiningar

1

Blandið tandoori þykkninu saman við jógúrtið, veltið kjúklingalærunum upp úr blöndunni og látið standa í kæli í amk. sólarhring

2

Þræðið kjúklingalærin á spjót ásamt niðurskornu grænmetinu

3

Grillið spjótin við háan hita þar til kjúklingurinn er full eldaður

4

Kreistið lime yfir og berið fram með Tilda hrísgrjónum og naan brauði

Tandoori kjúklingaspjót

Aðrar spennandi uppskriftir