Tandoori kjúklingaspjót

  ,   

júní 11, 2020

Tandoori kjúklingur er alltaf góð hugmynd!

Hráefni

1 pakki Rose Poultry kjúklingalæri

rauðlaukur

paprika

Patak´s tandoori paste þykkni

170 g hreint jógúrt

Leiðbeiningar

1Blandið tandoori þykkninu saman við jógúrtið, veltið kjúklingalærunum upp úr blöndunni og látið standa í kæli í amk. sólarhring

2Þræðið kjúklingalærin á spjót ásamt niðurskornu grænmetinu

3Grillið spjótin við háan hita þar til kjúklingurinn er full eldaður

4Kreistið lime yfir og berið fram með Tilda hrísgrjónum og naan brauði

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Pylsa að hætti New York búa

Útkoman er allt öðruvísi en hin hefðbundna íslenska pylsa með öllu en afar skemmtileg tilbreyting frá henni ef ykkur langar að prófa eitthvað nýtt á grillið í sumar.

Fylltir bananar á grillið

Stökkir sykurpúðar og Oreokex í bland við volgan banana, bráðið súkkulaði og ber…..namm!

Suðræn grillspjót

Undursamleg litrik grillspjót í hunangs Caj P mareneringu