Tandoori kjúklingaspjót

  ,   

júní 11, 2020

Tandoori kjúklingur er alltaf góð hugmynd!

Hráefni

1 pakki Rose Poultry kjúklingalæri

rauðlaukur

paprika

Patak´s tandoori paste þykkni

170 g hreint jógúrt

Leiðbeiningar

1Blandið tandoori þykkninu saman við jógúrtið, veltið kjúklingalærunum upp úr blöndunni og látið standa í kæli í amk. sólarhring

2Þræðið kjúklingalærin á spjót ásamt niðurskornu grænmetinu

3Grillið spjótin við háan hita þar til kjúklingurinn er full eldaður

4Kreistið lime yfir og berið fram með Tilda hrísgrjónum og naan brauði

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Heilgrillaður lambahryggur og meðlæti

Þessi lambahryggur er eitthvað sem þið verðið að prófa! Að pensla hann með Caj P grillolíu og elda á útigrillinu er svakalega gott.

Djúsí rjómapasta á grillinu

Rjómalagað pasta með grilluðum kjúkling.

Kjúklinga og grænmetis grillspjót

Kjúklingaspjót í sinneps-og hvítlauks kryddlegi, grænmetisspjót og dásamleg köld sinnepssósa með sætu sinnepi frá Heinz.