fbpx

Kremað kókos dahl

Girnilegur inverskur grænmetisréttur.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Dahl-ið:
 olía
 2 gulir laukar
 1 geiralaus hvítlaukur
 5 cm engiferbútur (ca 2 msk smáttsaxað)
 3 tsk kóríanderfræ möluð í morteli (eða malaður kóríander)
 2 tsk cumin
 1 msk grænmetiskraftur frá OSCAR
 1 msk Pataks Madras Spice Paste
 1 lime (safinn)
 3 lárviðarlauf
 250 gr rauðar lífrænar linsur frá Rapunzel
 4 tómatar
 4 bollar vatn
 1 kókosmjólk úr dós frá Blue Dragon
 salt - ca 1/2 tsk
Meðlæti:
 Basmatihrísgrjón frá Tilda
 Kúmenfræ
 Hrein Oatly jógúrt
 Kóríander
 Þurrkaðar döðlur

Leiðbeiningar

1

Steikið smátt saxaðan lauk, hvítlauk og engifer í u.þ.b. 1 msk af olíu, bætið svo við möluðum kóríander fræum ásamt cumin, grænmetiskrafti, madras spice paste, limesafa, lárviðarlaufum og linsum.

2

Blandið öllu vel saman og bætið svo tómötunum, vatni og kókosmjólk við og látið malla í um 20 mínútur eða þar til linsurnar eru orðnar vel mjúkar og áferðin eins og þunnur grautur. Smakkið til og saltið eftir smekk.

3

Sjóðið basmatigrjón samkvæmt leiðbeiningum á pakkningu nema bætið 2 msk af kúmenfræum út í pottinn (viðmið skammtur fyrir 4).

4

Berið kremaða kósosdahl-ið fram með kúmengrjónum, hreinni Oatly jógúrt með smá cumin útí ásamt smáttsöxuðum döðlum og ferskum kóríander.


Uppskrift frá Hildi Ómars.

DeilaTístaVista

Hráefni

Dahl-ið:
 olía
 2 gulir laukar
 1 geiralaus hvítlaukur
 5 cm engiferbútur (ca 2 msk smáttsaxað)
 3 tsk kóríanderfræ möluð í morteli (eða malaður kóríander)
 2 tsk cumin
 1 msk grænmetiskraftur frá OSCAR
 1 msk Pataks Madras Spice Paste
 1 lime (safinn)
 3 lárviðarlauf
 250 gr rauðar lífrænar linsur frá Rapunzel
 4 tómatar
 4 bollar vatn
 1 kókosmjólk úr dós frá Blue Dragon
 salt - ca 1/2 tsk
Meðlæti:
 Basmatihrísgrjón frá Tilda
 Kúmenfræ
 Hrein Oatly jógúrt
 Kóríander
 Þurrkaðar döðlur

Leiðbeiningar

1

Steikið smátt saxaðan lauk, hvítlauk og engifer í u.þ.b. 1 msk af olíu, bætið svo við möluðum kóríander fræum ásamt cumin, grænmetiskrafti, madras spice paste, limesafa, lárviðarlaufum og linsum.

2

Blandið öllu vel saman og bætið svo tómötunum, vatni og kókosmjólk við og látið malla í um 20 mínútur eða þar til linsurnar eru orðnar vel mjúkar og áferðin eins og þunnur grautur. Smakkið til og saltið eftir smekk.

3

Sjóðið basmatigrjón samkvæmt leiðbeiningum á pakkningu nema bætið 2 msk af kúmenfræum út í pottinn (viðmið skammtur fyrir 4).

4

Berið kremaða kósosdahl-ið fram með kúmengrjónum, hreinni Oatly jógúrt með smá cumin útí ásamt smáttsöxuðum döðlum og ferskum kóríander.

Kremað kókos dahl

Aðrar spennandi uppskriftir