#grænmetiskraftur

Kremað kókos dahlDásamlega kremuð og bragðgóð uppskrift að kókos dahl, þar sem rauðar linsur, ilmríkar kryddjurtir og mjúk kókosmjólk sameinast í fullkomnu jafnvægi. Með ferskum kóríander og kreistum sítrónusafa er þessi réttur bæði hlýjandi og ljúffengur fyrir sálina.
Vegan rjómalagað pastaVegan rjómalagað pasta með sveppum, sólþurrkuðum tómötum og stökkum smokey kókosflögum.
Vegan “kjöt”súpaHér er á ferðinni vegan útgáfa af hinni klassísku kjötsúpu sem við flest þekkjum
HnetusteikVegan hnetusteik sem er alveg frábært.