fbpx

Ferskur aspas í smjördeigi

Ferskur aspas í smjördeigi með rjómaosti og parmaskinku.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 pakki (6 stk) smjördeig
 1 búnt ferskur aspas
 2 pakkar PARMA parmaskinka
 50 g Philadelphia rjómaostur
 1 egg, þeytt

Leiðbeiningar

1

Takið smjördeigið úr pakkningunni og látið mýkjast.

2

Smyrjið plötuna með rjómaosti og skerið í þrjár sneiðar langsum.

3

Leggið parmaskinku yfir hvern bita og aspas yfir hana.

4

Snúið upp á deigið og leggið á ofnplötu með smjörpappír.

5

Penslið með þeyttu eggi.

6

Bakið við 180°c í um 30 mínútur.


DeilaTístaVista

Hráefni

 1 pakki (6 stk) smjördeig
 1 búnt ferskur aspas
 2 pakkar PARMA parmaskinka
 50 g Philadelphia rjómaostur
 1 egg, þeytt

Leiðbeiningar

1

Takið smjördeigið úr pakkningunni og látið mýkjast.

2

Smyrjið plötuna með rjómaosti og skerið í þrjár sneiðar langsum.

3

Leggið parmaskinku yfir hvern bita og aspas yfir hana.

4

Snúið upp á deigið og leggið á ofnplötu með smjörpappír.

5

Penslið með þeyttu eggi.

6

Bakið við 180°c í um 30 mínútur.

Ferskur aspas í smjördeigi

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
JarðaberjarósirJarðarberjarósir, brætt Toblerone og freyðivín er fullkomið trít fyrir Valentínusardaginn 🌹🥂 Komdu ástinni þinni á óvart með öðruvísi blómvendi sem…