Ferskur aspas í smjördeigi með rjómaosti og parmaskinku.
Uppskrift
Hráefni
1 pakki (6 stk) smjördeig
1 búnt ferskur aspas
2 pakkar PARMA parmaskinka
50 g Philadelphia rjómaostur
1 egg, þeytt
Leiðbeiningar
1
Takið smjördeigið úr pakkningunni og látið mýkjast.
2
Smyrjið plötuna með rjómaosti og skerið í þrjár sneiðar langsum.
3
Leggið parmaskinku yfir hvern bita og aspas yfir hana.
4
Snúið upp á deigið og leggið á ofnplötu með smjörpappír.
5
Penslið með þeyttu eggi.
6
Bakið við 180°c í um 30 mínútur.
Hráefni
1 pakki (6 stk) smjördeig
1 búnt ferskur aspas
2 pakkar PARMA parmaskinka
50 g Philadelphia rjómaostur
1 egg, þeytt
Leiðbeiningar
1
Takið smjördeigið úr pakkningunni og látið mýkjast.
2
Smyrjið plötuna með rjómaosti og skerið í þrjár sneiðar langsum.
3
Leggið parmaskinku yfir hvern bita og aspas yfir hana.
4
Snúið upp á deigið og leggið á ofnplötu með smjörpappír.
5
Penslið með þeyttu eggi.
6
Bakið við 180°c í um 30 mínútur.