Tegund matargerðar: Amerískt

Lífræn snickers stykki með dökku súkkulaði

Þessi stykki eru pökkuð af næringu og orku. Tilvalin til þess að grípa með sér í fjallgönguna eða jafnvel golfhringinn. Þau eru einföld í gerð og þarf ekki að baka.

Oreo snúðar með rjómaostakremi

Ómótstæðilegir OREO snúðar frá grunni.

Big mac vefja

Vefja með hakki og heimagerðri Big Mac sósu.

Buffaló fröllur

Ég hef áður dásamað við ykkur „Waffle fries“ og hér eru þær komnar á næsta „level“ með buffaló kjúklingi, algjör snilld!

Sour Patch Kids regnbogakaka

Já krakkar mínir, hér kemur sko ein litrík og ljúffeng!

Dásamlegt eplapie með hafrakrönsi

Eplapie eru alltaf klassískur eftirréttur og hentar líka mjög vel í saumaklúbba og afmæli. Þessi útgáfa er alveg sérlega góð og djúsí.

Fullkomnir hafraklattar sem allir elska

Fyrir mér er hinn fullkomni hafraklatti þungur í sér, með stökkri skorpu en rakur og klístraður inn í, með nóg af haframjöli og jú súkkulaði.

Rice krispies kubbar með OREO, hnetusmjöri og mjólkursúkkulaði

Ótrúlega einfalt að gera þessa bita og tekur enga stund. Aðdáendur hnetusmjörs og súkkulaði tvennunar verða alls ekki sviknir af þessum bitum!

OREO súkkulaðibitakökur

Þessar súkkulaðibitakökur eru alveg svakalega góðar! Oreo crumbs gefur kröns í annars mjúka smáköku sem er þó með stökkum köntum, alveg eins og hún á að vera.

Milka Brownies

Einföld og bragðgóð Milka súkkulaði brownie kaka.

OREO kanilsnúðar

Girnilegir kanilsnúðar með OREO rjómaostakremi, mmm...

Oreo cookies & cream

Oreo cookies & cream eftirréttaturn með makkarónubotni.

Jól í bolla

Swiss Miss í sparibúning fyrir ljúfu stundirnar.

Amerískar súkkulaðibitakökur

Nýbakaðar súkkulaðibitakökur og ísköld mjólk, já það er sko alveg hægt að borða nokkrar, kannski meira að segja svolítið margar þannig, hahaha!

BBQ vefjur með rifnu svínakjöti

BBQ svínakjöt í vegju þar sem svínakjötið er hægeldað upp úr bjór sem gerir það að verkum að það verður einstaklega safaríkt og mjúkt.

Partýréttur á grillið

Þetta er skemmtileg blanda af hráefnum og almáttugur hvað þetta fór allt vel saman!

Epla & bláberja crumble með kókos súkkulaði

Það er virkilega auðvelt að undirbúa bökuna og hægt að gera með góðum fyrirvara.

Pylsa að hætti New York búa

Útkoman er allt öðruvísi en hin hefðbundna íslenska pylsa með öllu en afar skemmtileg tilbreyting frá henni ef ykkur langar að prófa eitthvað nýtt á grillið í sumar.

Bökuð Brownie Turtle ostakaka

Afar einföld brownie ostakaka sem er best köld.

Grillaðir bananar með Milka súkkulaði og OREO kexi

Ómótstæðilegur eftirréttur á grillið.

Grillaður kjúklingur með mango chutney og bbq sósu

Grillaður BBQ kjúklingur sem auðvelt er að gera.

Bragðmikill BBQ svartbaunaborgari

Þessir borgarar eru ótrúlega einfaldir og bragðgóðir. Það skemmir svo auðvitað ekki fyrir að þeir eru bráðhollir og vegan án þess að gefa nokkuð eftir í djúsíheitum.

Bollakökur með Daim

Bollakökurnar innihalda daim og kremið inniheldur rjómaost og brætt Daim. Sannkölluð Daim bomba!

Jalapenó osta fylltir grillaðir bbq hamborgarar

Jalapenó osta fylltir grillaðir BBQ hamborgarar eru ótrúlega djúsí og fyrst og fremst hrikalega bragðgóðir.

OREO kleinuhringir

OREO kleinuhringir með rjómaostakremi sem klikkar ekki!

Bananasplitt ostakaka

Þessi páskalega og guðdómlega góða ostakaka leit dagsins ljós í þessum súkkulaði og bananatilraunum svo hér er sko sannarlega komin uppskrift fyrir ostakökuunnendur að prófa!

Lazone kjúklingaréttur

Vel kryddaður kjúklingur í rjóma-smjör sósu.

SÚKKULAÐI “BROWNIES” MEÐ VANILLUSMJÖRKREMI

Súkkulaðikaka með vanillukremi.

HEIMAGERT “PIK-NIK”

Heimagert kartöflusnakk sem er frábært meðlæti.

Daim eplakaka

Heit eplabaka með Daim karamellu og ís.

OREO mjólkurhristingur

BESTI OREO ís hristingurinn.

Oreo brownies

OREO brownie með Milka OREO Sandwich súkkulaði.

Oreo ostakaka með súkkulaðisósu

OREO ostakaka með súkkulaðisósu.

Stökkur kjúklingaborgari

Stökkur kjúklingaborgari með hrásalati í hunangs- og sinnepssósu.

Þriggja hæða OREO kaka með ofur fluffý OREO kremi

Þetta er alveg ótrúlega góð kaka sem hentar við hvaða tilefni sem er.

Himnesk dúnamjúk ostakaka með bláberja toppi

Hér kemur þessi fræga kaka sem allir elska í unaðslegum haust klæðum.

Alvöru Djöflaterta með besta súkkulaði kreminu

Kremið er svo eitthvað allt annað gott. Það er ofur mjúkt og loftmikið, alls ekki væmið heldur kröftugt og bara alveg hrikalega gott verð ég að segja þar sem mig vantar enn og aftur betri lýsingarorð til að lýsa því.

Maarud kjúklingur

Besti djúpsteikti kjúklingurinn með Maarud snakk hjúp.

Klúbb vefja

Þessar vefjur eru alveg æðislega góðar! Þær henta fullkomlega sem hádegismatur, sem nesti eða léttur kvöldmatur.

Pulled BBQ kjúklingur í vefju

Einfaldur BBQ pulled-kjúklingur í vefju.

Hvítlauks kjúklingavængir

Rosalegir kjúklingavængir sem þú þarft að prufa.

Fazermint súkkulaðibollakökur

Hátíðlegar bollakökur með súkkulaði- og myntukremi.

Ómótstæðilegir Ritz kex hamborgarar

Hér er að finna gjörsamlega ómótstæðilega borgara sem þú hreinlega verður að smakka!

OREO pönnukökur

OREO pönnukökur með kerm-fyllingu og bræddu súkkulaði.

Gulrótarkaka

Ótrúlega mjúk og gómsæt gulrótarkaka með Philadelphia kremi.

Pulled chicken

Flestir elska “pulled pork” en hér er uppskrift af “pulled chicken” sem þið ættuð að elska jafn mikið ef ekki enn meira.

Blómkáls Chilibitar

Frábær fingramatur, grænmetis buffalo vængir.

Alvöru amerískir kanilsnúðar

Kanilsnúðar með rjómaostkremi.

Hnetusmjörsostakaka með Oreobotni

OREO ostakaka með hnetusmjöri.

Dumle pie með salthnetum og mjólkursúkkulaði

Súkkulaði og karamellu pie með hnetum.