fbpx

Andalæri með hvítlauks aioli og vinagrette salati

Þegar ég vil halda stórkostlega veislu án mikillar fyrirhafnar þá verða andalæri oft fyrir valinu. Eldamennskan gerist ekki einfaldari og þetta slær ávallt í gegn.

Magn3 skammtarRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Andalæri
 2 dósir (2 læri í dós) Confit de canard frá Valette
Hvítlauks aioli
 2 eggjarauður
 hnífsoddur salt
 1 tsk dijon sinnep
 1,50 dl ólífuolía jómfrúarolía frá Filippo Berio
 1 hvítlauksrif, pressað
Vinagrette salat
 2 msk hunang
 1 msk dijon sinnep
 0,50 tsk sjávarsalt
 0,50 tsk svartur pipar
 2 hvítlauksrif, pressað
 60 ml balsamik edik
 180 ml ólífuolía
 2 pokar salat

Leiðbeiningar

Andalæri
1

Takið andalærin úr dósinni og sem minnst af fitunni með. Leggið í ofnfast mót. Saltið með sjávarsalti og látið í 180°c heitan ofn í 30-40 mínútur. Mér fnnst gott að láta á grill síðustu 1-2 mínútur til að fitan verði stökk.

2

Berið fram t.d. með aioli, vinagrette salati og frönskum.

Hvítlauks aioli
3

Hærið eggjarauðurnar þar til þær eru orðnar léttar og ljósar.

4

Setjið salt saman við. Bætið sinnepi saman við og hrærið áfram. Á meðan verið er að hræra hellið þið olíunni smátt og smátt saman við.

5

Bætið að lokum hvítlauknum saman við og hrærið saman.

Vinagrette salat
6

Hrærið saman hunang, sinnep, balsamik, salt og pipar. Bætið oliunni rólega saman við og hrærið stöðugt á meðan.

7

Veltið salatinu upp úr 2-3 msk af dressingunni fyrir matinn. Berið dressinguna með til hliðar.


DeilaTístaVista

Hráefni

Andalæri
 2 dósir (2 læri í dós) Confit de canard frá Valette
Hvítlauks aioli
 2 eggjarauður
 hnífsoddur salt
 1 tsk dijon sinnep
 1,50 dl ólífuolía jómfrúarolía frá Filippo Berio
 1 hvítlauksrif, pressað
Vinagrette salat
 2 msk hunang
 1 msk dijon sinnep
 0,50 tsk sjávarsalt
 0,50 tsk svartur pipar
 2 hvítlauksrif, pressað
 60 ml balsamik edik
 180 ml ólífuolía
 2 pokar salat

Leiðbeiningar

Andalæri
1

Takið andalærin úr dósinni og sem minnst af fitunni með. Leggið í ofnfast mót. Saltið með sjávarsalti og látið í 180°c heitan ofn í 30-40 mínútur. Mér fnnst gott að láta á grill síðustu 1-2 mínútur til að fitan verði stökk.

2

Berið fram t.d. með aioli, vinagrette salati og frönskum.

Hvítlauks aioli
3

Hærið eggjarauðurnar þar til þær eru orðnar léttar og ljósar.

4

Setjið salt saman við. Bætið sinnepi saman við og hrærið áfram. Á meðan verið er að hræra hellið þið olíunni smátt og smátt saman við.

5

Bætið að lokum hvítlauknum saman við og hrærið saman.

Vinagrette salat
6

Hrærið saman hunang, sinnep, balsamik, salt og pipar. Bætið oliunni rólega saman við og hrærið stöðugt á meðan.

7

Veltið salatinu upp úr 2-3 msk af dressingunni fyrir matinn. Berið dressinguna með til hliðar.

Andalæri með hvítlauks aioli og vinagrette salati

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
BBQ chilli kjúllaleggirÞessir BBQ chilli kjúllaleggir eru fullkomnir, hvort sem er á sameiginlegt hlaðborð eða sem kvöldmatur fyrir alla fjölskylduna. Auðvitað má…