Bakaður camembert ostur fyrir alvöru sælkera, truffluhunangið er alveg æðislegt.
Bakaður camembert ostur fyrir alvöru sælkera, truffluhunangið er alveg æðislegt.
Hér er dásamlega silkimjúkur og bragðgóður kókós ís sem er bæði eggja og mjólkurlaus sem allir ættu að geta notið.
Ljúffeng kalkúnabringa með stökkri villisveppaskel og villisveppasósu.
Hér er suðrænn og örlítið spicy réttur á ferðinni en dásamlega góður!
Tilvalin uppskrift fyrir þá sem eru á ferðinni, t.d. í fjallgöngur og ýmis konar útivist. Það er algjörlega lífsnauðsynlegt að vera vel nestuð og vera með nóg af góðri næringu sem gefur mikla orku. Þessi stykki hafa verið gerð á mínu heimili í mörg ár en upphaflega birtist þessi uppskrift á gamla blogginu mínu fyrir heilum 9 árum síðan! Það er hægt að skipta út hráefnum eftir því hvað er til og smekk hvers og eins ef þið gætið bara að því að halda hlutföllunum réttum. Öll hráefnin eru bæði lífræn og vegan frá Rapunzel.
Djúsí páskaleg vegan hrákaka úr smiðju Hildar Ómars sem kitlar bragðlaukana – einnig tilvalin á fallegum sumardegi!
Fljótlegir og gómsætir granóla bitar sem innihalda aðeins fjögur hráefni.
Þessi samloka sækir innblástur sinn lauslega í jólalagið ‘Þegar Þú Blikkar’ með Herra Hnetusmjör og Björgvin Halldórs. Kjúklingabringur maríneraðar í hnetusmjöri og súrmjólk eru djúpsteiktar, toppaðar með danbo osti og chili gljáa. Svo borið fram í hamborgarabrauði með hvítlaukssósu og rauðkáli.
Einfaldur og góður grænmetisréttur