fbpx

Páskaleg hrákaka með mangóbragði

Djúsí páskaleg vegan hrákaka úr smiðju Hildar Ómars sem kitlar bragðlaukana - einnig tilvalin á fallegum sumardegi!

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Botninn
 2 bollar pekanhnetur
 1 bolli lífrænar möndlur frá Rapunzel
 15 stk ferskur döðlur
 Hnífsoddur salt
Fyllingin
 4 bollar frosið mangó
 0,50 bolli hlynsíróp
 1,50 bollar Oatly iKaffe
 0,50 bolli kókosolía (bráðin)
 2 bollar lífrænar *kasjúhnetur frá Rapunzel
 2 stk Safi úr appelsínum
 1 stk Safi úr sítrónum
Skreyting
 Ég notaði ferskan mangó, jarðaber, blæjuber og appelsínusneiðar.

Leiðbeiningar

1

*Byrjið á að leggja kasjúhneturnar í bleyti í amk. 2 klst.

2

Útbúið botninn með því að setja pekanhnetur og möndlur í matvinnsluvél og myljið að kurli, bætið svo steinhreinsuðum ferskum döðlum og hnífsoddi af salti útí.

3

Þjappið mulningum í kökuform, ég nota 20cm form.

4

Setijð allt sem á að fara í fyllinguna í blender og blandið þar til orðið slétt.

5

Hellið í kökuformið og setjið kökuna inní frysti. Leyfið kökunni að harðna í allavega 4 klukkutíma eða yfir nótt.

6

Takið kökuna útúr frysti 40 mínútum áður en kakan er borin fram og skreytið með fallegum ávöxtum.


Uppskrift eftir Hildi Ómars en Rapunzel vörurnar fást m.a. í Fjarðarkaupum, verslunum Nettó og Hagkaupa ásamt Melabúðinni.

DeilaTístaVista

Hráefni

Botninn
 2 bollar pekanhnetur
 1 bolli lífrænar möndlur frá Rapunzel
 15 stk ferskur döðlur
 Hnífsoddur salt
Fyllingin
 4 bollar frosið mangó
 0,50 bolli hlynsíróp
 1,50 bollar Oatly iKaffe
 0,50 bolli kókosolía (bráðin)
 2 bollar lífrænar *kasjúhnetur frá Rapunzel
 2 stk Safi úr appelsínum
 1 stk Safi úr sítrónum
Skreyting
 Ég notaði ferskan mangó, jarðaber, blæjuber og appelsínusneiðar.

Leiðbeiningar

1

*Byrjið á að leggja kasjúhneturnar í bleyti í amk. 2 klst.

2

Útbúið botninn með því að setja pekanhnetur og möndlur í matvinnsluvél og myljið að kurli, bætið svo steinhreinsuðum ferskum döðlum og hnífsoddi af salti útí.

3

Þjappið mulningum í kökuform, ég nota 20cm form.

4

Setijð allt sem á að fara í fyllinguna í blender og blandið þar til orðið slétt.

5

Hellið í kökuformið og setjið kökuna inní frysti. Leyfið kökunni að harðna í allavega 4 klukkutíma eða yfir nótt.

6

Takið kökuna útúr frysti 40 mínútum áður en kakan er borin fram og skreytið með fallegum ávöxtum.

Páskaleg hrákaka með mangóbragði

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
PáskasmákökurÞessar eru æði! Ekki nóg með það að vera fullar af mini eggs þá eru þær líka fylltar með súkkulaðismjöri…