Bakaður camembert ostur fyrir alvöru sælkera, truffluhunangið er alveg æðislegt.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Skerið rákir í ostinn, setjið í eldfast mót og raðið rósamarín í kring. Hellið hlynsírópinu yfir og setjið inn í ofn á 200°C í 10 mínútur.
Þá er osturinn tekinn út og pekan hneturnar og döðlurnar settar yfir. Síðan fer osturinn aftur inn í 5 mínútur.
Þegar osturinn kemur út er Elleesse truflu hunanginu hellt yfir.
Berið fram með skornu súrdeigsbrauði.
Njótið með Cune Cava Brut.
Hráefni
Leiðbeiningar
Skerið rákir í ostinn, setjið í eldfast mót og raðið rósamarín í kring. Hellið hlynsírópinu yfir og setjið inn í ofn á 200°C í 10 mínútur.
Þá er osturinn tekinn út og pekan hneturnar og döðlurnar settar yfir. Síðan fer osturinn aftur inn í 5 mínútur.
Þegar osturinn kemur út er Elleesse truflu hunanginu hellt yfir.
Berið fram með skornu súrdeigsbrauði.
Njótið með Cune Cava Brut.