fbpx

Bakaður camembert með tuffluhunangi

Bakaður camembert ostur fyrir alvöru sælkera, truffluhunangið er alveg æðislegt.

Magn4 skammtarRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 cambembert ostur
 Ferskt rósmarín
 2 msk hlynsíróp
 2 msk muldar pekanhnetur
 1 msk döðlur
 2 msk ElleEsse Truffluhunang með hvítum trufflum
 Cune Cava Brut freyðivíntil að njóta með

Leiðbeiningar

1

Skerið rákir í ostinn, setjið í eldfast mót og raðið rósamarín í kring. Hellið hlynsírópinu yfir og setjið inn í ofn á 200°C í 10 mínútur.

2

Þá er osturinn tekinn út og pekan hneturnar og döðlurnar settar yfir. Síðan fer osturinn aftur inn í 5 mínútur.

3

Þegar osturinn kemur út er Elleesse truflu hunanginu hellt yfir.

4

Berið fram með skornu súrdeigsbrauði.

5

Njótið með Cune Cava Brut.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 cambembert ostur
 Ferskt rósmarín
 2 msk hlynsíróp
 2 msk muldar pekanhnetur
 1 msk döðlur
 2 msk ElleEsse Truffluhunang með hvítum trufflum
 Cune Cava Brut freyðivíntil að njóta með

Leiðbeiningar

1

Skerið rákir í ostinn, setjið í eldfast mót og raðið rósamarín í kring. Hellið hlynsírópinu yfir og setjið inn í ofn á 200°C í 10 mínútur.

2

Þá er osturinn tekinn út og pekan hneturnar og döðlurnar settar yfir. Síðan fer osturinn aftur inn í 5 mínútur.

3

Þegar osturinn kemur út er Elleesse truflu hunanginu hellt yfir.

4

Berið fram með skornu súrdeigsbrauði.

5

Njótið með Cune Cava Brut.

Bakaður camembert með tuffluhunangi

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Djúpsteikt blómkálÞað má sannarlega nota grillolíur fyrir annað en grillmat, en best er að borða blómkálsbitana um leið og þeir eru…