fbpx

Súkkulaði vegan granóla bitar

Fljótlegir og gómsætir granóla bitar sem innihalda aðeins fjögur hráefni.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 2 dl súkkulaðiálegg með heslinhnetum frá So Vegan So Fine
 1 dl hlynsíróp frá Rapunzel
 6 dl haframjöl
 80 g 70% súkkulaði frá Rapunzel

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 190°C með blæstri.

2

Blandið saman súkkulaðiálegginu og sírópinu í skál.

3

Fínmalið 2 dl af haframjölinu í blandara eða matvinnsluvél.

4

Blandið fínmalaða haframjölinu ásamt restinni af haframjölinu saman við súkkulaðiblönduna. Hrærið vel saman.

5

Smátt skerið súkkulaðið og bætið því saman við.

6

Dreifið og þjappið blöndunni í lítið eldfast form sem þið þekið með bökunarpappír og bakið í 16-20 mínútur.

7

Leyfið þessu að kólna aðeins áður en þið skerið í bita eftir smekk og njótið.


DeilaTístaVista

Hráefni

 2 dl súkkulaðiálegg með heslinhnetum frá So Vegan So Fine
 1 dl hlynsíróp frá Rapunzel
 6 dl haframjöl
 80 g 70% súkkulaði frá Rapunzel

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 190°C með blæstri.

2

Blandið saman súkkulaðiálegginu og sírópinu í skál.

3

Fínmalið 2 dl af haframjölinu í blandara eða matvinnsluvél.

4

Blandið fínmalaða haframjölinu ásamt restinni af haframjölinu saman við súkkulaðiblönduna. Hrærið vel saman.

5

Smátt skerið súkkulaðið og bætið því saman við.

6

Dreifið og þjappið blöndunni í lítið eldfast form sem þið þekið með bökunarpappír og bakið í 16-20 mínútur.

7

Leyfið þessu að kólna aðeins áður en þið skerið í bita eftir smekk og njótið.

Súkkulaði vegan granóla bitar

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
PáskasmákökurÞessar eru æði! Ekki nóg með það að vera fullar af mini eggs þá eru þær líka fylltar með súkkulaðismjöri…