fbpx

Bjórleginn kjúklingur með grilluðum ananas

Hér er suðrænn og örlítið spicy réttur á ferðinni en dásamlega góður!

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 700 g úrbeinuð kjúklingalæri frá Rose Poultry
 1 stk ferskur ananas
 1 stk flaska af Stellu Artois bjór
 80 g balsamic edik
 30 g hlynsýróp
 ½ stk laukur (saxaður smátt)
 2 msk jalapeno úr krukku (saxað)
 2 stk rifin hvítlauksrif
 ½ tsk salt
 kjúklingakrydd
 kóríander til að strá yfir

Leiðbeiningar

1

Afþýðið kjúklinginn og þerrið kjötið.

2

Flysjið ananasinn og skerið í um 1 cm þykkar sneiðar.

3

Blandið öllum hráefnum fyrir utan ananas og kjúkling saman í skál til að útbúa marineringuna.

4

Geymið um 50 ml af henni til að pensla á kjötið síðar, setjið um 50 ml yfir ananassneiðarnar og hellið restinni yfir kjúklinginn, setjið hvorutveggja inn í ísskáp og geymið í um 3-4 klukkustundir.

5

Grillið kjúklinginn síðan á vel heitu grilli í nokkrar mínútur á hvorri hlið, penslið auka marineringu á hann og kryddið með kjúklingakryddi.

6

Grillið kjúklinginn síðan á vel heitu grilli í nokkrar mínútur á hvorri hlið, penslið auka marineringu á hann og kryddið með kjúklingakryddi.

7

Hægt er að bera réttinn fram beint svona en einnig er gott að hafa kalda sósu og kartöfluklatta með.


DeilaTístaVista

Hráefni

 700 g úrbeinuð kjúklingalæri frá Rose Poultry
 1 stk ferskur ananas
 1 stk flaska af Stellu Artois bjór
 80 g balsamic edik
 30 g hlynsýróp
 ½ stk laukur (saxaður smátt)
 2 msk jalapeno úr krukku (saxað)
 2 stk rifin hvítlauksrif
 ½ tsk salt
 kjúklingakrydd
 kóríander til að strá yfir

Leiðbeiningar

1

Afþýðið kjúklinginn og þerrið kjötið.

2

Flysjið ananasinn og skerið í um 1 cm þykkar sneiðar.

3

Blandið öllum hráefnum fyrir utan ananas og kjúkling saman í skál til að útbúa marineringuna.

4

Geymið um 50 ml af henni til að pensla á kjötið síðar, setjið um 50 ml yfir ananassneiðarnar og hellið restinni yfir kjúklinginn, setjið hvorutveggja inn í ísskáp og geymið í um 3-4 klukkustundir.

5

Grillið kjúklinginn síðan á vel heitu grilli í nokkrar mínútur á hvorri hlið, penslið auka marineringu á hann og kryddið með kjúklingakryddi.

6

Grillið kjúklinginn síðan á vel heitu grilli í nokkrar mínútur á hvorri hlið, penslið auka marineringu á hann og kryddið með kjúklingakryddi.

7

Hægt er að bera réttinn fram beint svona en einnig er gott að hafa kalda sósu og kartöfluklatta með.

Bjórleginn kjúklingur með grilluðum ananas

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
USA kjúklingurÍ sumar pantaði ég grillaðan kjúkling á einum af veitingastöðunum þar og fékk í fyrsta sinn „Creamy Corn“ eða rjómakennt…