fbpx

Kínóasalat með spicy kasjúhnetukurli

Einfaldur og góður grænmetisréttur

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Kínóa
 3/4 bolli kínóa
 1 2/3 bolli vatn
 1 msk grænmetiskraftur frá Oscar
 1 dós kjúklingabaunir
 1 msk sesamolía frá Blue dragon
 1 msk fínrifið engifer
 2-3 hvítlauksrif, pressuð
 1 tsk karrý
 1 tsk turmeric
 sjávarsalt og svartur pipar
Sett saman við
 1 rauð paprika, skorin í smá bita
 1 gulrót, skorin í þunna strimla
 1-2 dl grænar baunir, keyptar frosnar en afþýddar
 1 dl þurrkuð trönuber
 1/2 rauðlaukur, smátt saxaður
 1/2 búnt steinselja, söxuð
 1/2 búnt kóríander, saxað
 1/2 chilí, saxað
 safi úr 1/2 límónu
Spicy kasjúhnetukurl
 200 g kasjúhnetur
 1 msk hlynsíróp
 1/2 tsk cayenne pipar
 sjávarsalt

Leiðbeiningar

Kínóa
1

Látið vatn og kínóa saman í pott og hitið að suðu. Setjið þá á lágan hita í 15 mínútur. Slökkvið undirhitanum og látið lok á pottinn. Eftir 5-15 mínútur er kínóa fulleldað. Látið í skál ásamt sesamolíu og kryddum.

2

Bætið þá hinum hráefnunum saman við og endið á að toppa með kasjúhnetum.

Spicy kasjúhnetukurl
3

Þurrristið kasjúhnetur á pönnu. Þegar þær eru farnar að ilma og byrjaðar að brúnast, slökkvið á hitanum og bætið þá hlynsírópi, cayanne og sjávarsalti saman við. Hrærið þessu saman í 30 sekúndur og kælið lítillega.


Uppskrift eftir Berglindi hjá grgs.is

DeilaTístaVista

Hráefni

Kínóa
 3/4 bolli kínóa
 1 2/3 bolli vatn
 1 msk grænmetiskraftur frá Oscar
 1 dós kjúklingabaunir
 1 msk sesamolía frá Blue dragon
 1 msk fínrifið engifer
 2-3 hvítlauksrif, pressuð
 1 tsk karrý
 1 tsk turmeric
 sjávarsalt og svartur pipar
Sett saman við
 1 rauð paprika, skorin í smá bita
 1 gulrót, skorin í þunna strimla
 1-2 dl grænar baunir, keyptar frosnar en afþýddar
 1 dl þurrkuð trönuber
 1/2 rauðlaukur, smátt saxaður
 1/2 búnt steinselja, söxuð
 1/2 búnt kóríander, saxað
 1/2 chilí, saxað
 safi úr 1/2 límónu
Spicy kasjúhnetukurl
 200 g kasjúhnetur
 1 msk hlynsíróp
 1/2 tsk cayenne pipar
 sjávarsalt

Leiðbeiningar

Kínóa
1

Látið vatn og kínóa saman í pott og hitið að suðu. Setjið þá á lágan hita í 15 mínútur. Slökkvið undirhitanum og látið lok á pottinn. Eftir 5-15 mínútur er kínóa fulleldað. Látið í skál ásamt sesamolíu og kryddum.

2

Bætið þá hinum hráefnunum saman við og endið á að toppa með kasjúhnetum.

Spicy kasjúhnetukurl
3

Þurrristið kasjúhnetur á pönnu. Þegar þær eru farnar að ilma og byrjaðar að brúnast, slökkvið á hitanum og bætið þá hlynsírópi, cayanne og sjávarsalti saman við. Hrærið þessu saman í 30 sekúndur og kælið lítillega.

Kínóasalat með spicy kasjúhnetukurli

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
LinsubaunahummusLinsubaunir eru fullar af vítamínum og steinefnum og auðga mataræði þitt með hollum skammti af jurtaprótíni og trefjum.