Aðrar spennandi uppskriftir
Udon núðlur frá Asíu
Hér er á ferðinni ofureinfaldar núðlur með nautakjöti, brokkoli og Hoi sin sósu. Mér finnst best að elda bita af nautalund/nautakjöti og skera það síðan í þunnar sneiðar og bæta út í rétt í lokin.
Víetnamskt banh mi í skál
Núðluréttur með steiktu svínakjöti, gulrætum og agúrku.
Salat með stökku andalæri og volgri beikon vinagrette
Andalæri er frábær og fljótlegur matur, einfaldur, hollur og ó svo góður. Þetta salat er æðislegt.