Uppskriftaflokkur: Grillréttir

Kjúklingur á teini með guðdómlegri gyðjusósu

Grillaður kjúklingur með bragðmikilli sósu.

Nauta rib-eye með Tabasco chimichurri

Draumur sælkerans, nautakjöt með heimagerðu chimichurri sem leikur við bragðlaukanna.

Nauta tataki

Sælkeraréttur sem gaman er að bera fram sem smárétt með öðrum réttum.

Dumle smooores með banana

Gillpanna með karamellu og hafrakexi.

Grillaður BBQ grísahnakki

Grillaður grísahnakki með wasabi hnetum.

Fylltar bakaðar kartöflur

Hér kemur uppskrift að fylltum kartöflum sem eru fullkomnar sem meðlæti með grillmatnum.

Hamborgaravefja BBQ

Gómsæt vefja með mini hamborgurum og BBQ sósu sem er snilld að gera í útilegunni.

Naan madras brauðstangir

Indverskt naan brauð með osti, hunangi og pekanhnetum.

BBQ borgarar

Grillaður hamborgari með BBQ beikonsultu og rauðkálssalati.

Jarðaberja Toblerone-vefja

Sumarlegur grillréttur með tvisti, grillaðir sykurpúðar og jarðarber í vefju.

Kanil-Dumle grillstangir

Fullkominn eftirréttur fyrir krakkana, grillaðar kanil-stangir með karamellusósu.

Bökunarkartöflur sweet chili með Ritzkexi

Sælkerakartöflur fylltar af osti og Ritz kexi.

Kjúklingaspjót á grillið

Grillaður hvítlauks kjúklingur með Ritz mulning.

Milka S‘mores

Uppskrift gefur sex S‘mores eftirréttasamlokur.

BabyBack rif og kartöflusalat

Sælkerarif með bragðmikilli BBQ sósu og kartöflusalati.

Lambaspjót með trufflukremi

Sælkeralamb með sveppum og trufflukremi.

Grillað lambalæri

Grillað lambalæri er máltíð sem klikkar seint! Hér er á ferðinni einföld útgáfa af grilluðu lambalæri og grænmeti í álpappírsvasa með kaldri grillsósu. Máltíð sem hentar fullkomlega í ferðlagið jafnt sem heima við!

Eplapanna á grillið

Girnilegt epla pæ í pönnu á grillið eða í ofninn, toppað með Dumle karamellum.

Grillað jalapeño og habanero

Sterkt, sætt, salt og einstaklega mjúkt, geggjað á grillið!

BBQ grísarif sem falla af beinunum

Hér er uppskrift af slíkum rifjum, löðrandi í BBQ sósu og svo góð að þú munt gera þau aftur og aftur.

Kjúklingaspjót með sinnepsdressingu

Grilluð kjúklingaspjót með kaldri sósu.

Lambakótilettur í Caj P

Æðislegar lambakótilettur á grillinu með grilluðu grænmeti og kaldri sósu.

Marineruð T-bone steik með auðveldustu bernaise sósu í heimi

Það þarf ekki að kosta til ógrynni af kryddum til að gera góða marineringu, góð olía og fersk hráefni er eitthvað sem ég elska í marineringu.

Heilgrillaður lambahryggur og meðlæti

Þessi lambahryggur er eitthvað sem þið verðið að prófa! Að pensla hann með Caj P grillolíu og elda á útigrillinu er svakalega gott.

Djúsí rjómapasta á grillinu

Rjómalagað pasta með grilluðum kjúkling.

Kjúklinga og grænmetis grillspjót

Kjúklingaspjót í sinneps-og hvítlauks kryddlegi, grænmetisspjót og dásamleg köld sinnepssósa með sætu sinnepi frá Heinz.

Grillaðar risarækjur í klístraðri hvítlauks hunangs sósu

Grillaðar risarækjur í klístraðri hvítlauks hunangs sósu sem þú átt eftir að elska!

Grillaðar lambakórónur

Lambakjöt í Caj P marineringu klikkar ekki.

Grillaður salmíak lax

Öðruvísi lax með tvisti.

Kjúklingur í satay sósu

Girnilegur grillaður kjúklingur í hnetusósu.

Spicy Tófú spjót

Hér kemur æðisleg grill uppskrift, Tófú spjót og sósa með.

Grilluð kjúklingabringa með BBQ sósu, hvítlauksosti og pepperoni

Grilluð kjúklingabringa með BBQ sósu, fyllt með hvítlauksosti og toppuð með pepperoni

Pylsa að hætti New York búa

Útkoman er allt öðruvísi en hin hefðbundna íslenska pylsa með öllu en afar skemmtileg tilbreyting frá henni ef ykkur langar að prófa eitthvað nýtt á grillið í sumar.

Fylltir bananar á grillið

Stökkir sykurpúðar og Oreokex í bland við volgan banana, bráðið súkkulaði og ber…..namm!

Suðræn grillspjót

Undursamleg litrik grillspjót í hunangs Caj P mareneringu

Djúsí Hasselback kartöflur

Djúsí grillaðar hasselback kartöflur með sósu og osti

Kirsuberjatómatar á grillspjóti

Grillaðir tómatar sem henta vel með grillmatnum.

Grillað nauta T-Bone í Caj P

Hin fullkomna sælkerasteik með heimalöguðu kryddsmjöri.

Grillaðir bananar með Milka súkkulaði og OREO kexi

Ómótstæðilegur eftirréttur á grillið.