fbpx

Grillaðir bananar með Cadbury súkkulað

Grillaðir bananar með mjólkursúkkalaði og karamellu ís.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 6 Chiquita bananar
 110 g Cadburys Dairy Milk súkkulaði
 1 Froneri Cadbury Caramel ís

Leiðbeiningar

1

Skerið í bananana langsöm og raðið Cadburys Dairy Milk súkkulaðibitum í.

2

Ef grilla á bananana er gott að setja þá í álpappír. Ef baka á bananana í ofni eru þeir settir í eldfast mót.

3

Grillið eða bakið við vægan hita þangað til bananarnir eru orðnir mjúkir og súkkulaðið er farið að bráðna. Gæta þarf að því að brenna ekki súkkulaðið.

4

Berið fram með ís.

DeilaTístaVista

Hráefni

 6 Chiquita bananar
 110 g Cadburys Dairy Milk súkkulaði
 1 Froneri Cadbury Caramel ís

Leiðbeiningar

1

Skerið í bananana langsöm og raðið Cadburys Dairy Milk súkkulaðibitum í.

2

Ef grilla á bananana er gott að setja þá í álpappír. Ef baka á bananana í ofni eru þeir settir í eldfast mót.

3

Grillið eða bakið við vægan hita þangað til bananarnir eru orðnir mjúkir og súkkulaðið er farið að bráðna. Gæta þarf að því að brenna ekki súkkulaðið.

4

Berið fram með ís.

Grillaðir bananar með Cadbury súkkulað

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
ÁvaxtasafapinnarÉg er farin að hlakka óendanlega mikið til sumarsins og ég lék mér með ljós sólarinnar við að mynda þessa…
MYNDBAND
SmjördeigshjörtuÞað getur verið svo ljúft að baka eitthvað sem er ofureinfalt en á sama tíma ljúffengt og fallegt. Þessi uppskrift…
MYNDBAND
JarðaberjarósirJarðarberjarósir, brætt Toblerone og freyðivín er fullkomið trít fyrir Valentínusardaginn 🌹🥂 Komdu ástinni þinni á óvart með öðruvísi blómvendi sem…