Tegund matargerðar: Indverskt

Naan madras brauðstangir

Indverskt naan brauð með osti, hunangi og pekanhnetum.

Korma vefjur með lambi og jógúrtsósu

Þessar vefjur eru algjörlega guðdómlegar og taka enga stund að setja saman. Mér finnst lamb passa alveg sérlega vel með indverskri korma sósu og því lá beinast við að nota það kjöt.

Kjúklingabaunir í basil kókossósu

Fullkominn kvöldmatur í miðri viku en hentar einnig frábærlega sem afgangur með í vinnuna.

Indverskar vefjur með tófú og chutney

Alveg trufluð indversk vefja með tófú og chutney!

Butter chicken með villihrísgrjónum og heimagerðu hvítlauks naan brauði

Mildur og bragðgóður réttur sem hentar öllum.

Kremað kókos dahl

Girnilegur inverskur grænmetisréttur.

Massaman karrí með kjúkling

Kjúklingur í rauðu karrí með ananas og kartöflum.

Ómótstæðilegt Lamb Madras með spínati, blómkáli og tómötum

Það er svo dásamlegt að getað skellt í indverska rétti með litlum fyrirvara með smá aðstoð frá Patak’s. Þessi lambaréttur er ótrúlega bragðmikill og góður. Það er smá hiti í sósunni en það er alveg hægt að dempa hana með smá hreinu jógúrti.

Dásemdar kjúklingaréttur með kókos & mango chutney sósu

Kjúklingur með chilí-hnetusmjörsósu og mangó chutney kókossósu.

Sannkölluð Indversk matarveisla

Kjúklinga korma með kjúklingabauna garam masala, kókosmjólkur hrísgrjónum og heimagerðu pappadums.

Palak tófu

Indverskt tófú frá grunni.

Tikka masala Tófú

Tikka masalapasteið tekur tófúið á annað level og Oatly sér um að gera sósuna creamy!

Tikka masala vefjur

Hér kemur uppskrift að vefjum með osti og kjúklingi í Tikka masala sósu bornar fram með sætkartöflufrönskum, mango chutney sósu og fersku salati.

Grilluð naan loka með tandoori kjúklingi og mango chutney sósu

Þessi grillaða naan loka er dásamlegt tvist á indverskri matargerð. Ótrúlega fljótleg og bragðast dásamlega.

Bragðmikil Indversk Korma veisla

Korma sósan frá Pataks er í grunninn mild og mjög bragðgóð en ef maður vill aðeins meiri hita er hægt að bæta við smá chili t.d.

Spicy Tófú spjót

Hér kemur æðisleg grill uppskrift, Tófú spjót og sósa með.

Indverskt Korma fyrir alla fjölskylduna

Hér er á ferðinni afar bragðmilt en í senn bragðgott Korma sem hentar vel fyrir alla fjölskylduna.

Tandoori kjúklingaspjót

Tandoori kjúklingur er alltaf góð hugmynd!

Tikka Masala tortilla pizza

Bragðmikil tortilla pizza með inverskum kjúkling.

Patak´s linsubaunapottréttur

Hér kemur Pataks linsuréttur sem er með þeim einfaldari!

Tikka masala grænmetisætunnar

Grænmetisréttur með indverskuívafi.

Tikka Masala fiðrilda kjúklingur

Þvílíki lúxusinn sem það er að geta gripið í tilbúnar sósur og kryddmauk og henda í gúrm indverskan sem eldar sig eiginlega bara sjálfur!

Rautt Dahl

Ótrúlega góður og einfaldur Indverskur grænmetisréttur.

Naan pizza með tandoori kjúklingabaunum og grænmeti

Bragðgott tilbúið naanbrauð frá Pataks í grunninn sem búið er að hlaða á mozzarellaosti og allskonar grænmeti

Indverskur kartöflukarrý grænmetisréttur

Einfaldur og fljótlegur indverskur grænmetisréttur

Hægeldað indverskt nautakarrý

Hægeldað nautakjöt með indverskri sósu.

Guðdómleg mangó chuntey rjómaostaídýfa

Æðisleg ídýfa með mango chutney.

Kormakjúklingur

Heill kjúklingur í indverskri korma marineringu.

Lambalæri með mango chutney

Lambalæri á indverskan máta.

Tandoori risarækjur

Hinn fullkomni smáréttur.

Camembert í Sweet Chili

Bakaður camembert með sweet chilli og furuhnetum.

Butter Chicken

Æðislegur og einfaldur Butter Chicken.

Indversk lambavefja

Gómsætar vefjur með lambakjöti.

Tikka Masala loka

Tikka Masala kjúklingaloka.

Grillaðar gulrætur í mangó chutney

Sætar og krönsí grillaðar gulrætur.

Rjómaostaídýfa með mangó chutney og salthnetum

Frábær ídýfa með kexi eða baquetti.

Tandoori kjúklingahamborgarar

Indverskir kjúklingaborgarar með Tandoori marineringu.

Mangó kjúklingur

Einfaldur mangó kjúklingaréttur.

Naan pizza

Indverskar pizzur á naan brauði með kjúkling.

Kínóa salat með sætum kartöflum og hnetusósu (Vegan)

Vegan salat með kínóa og hnetusósu.

Jalfezi kjúklingur

Einfaldur indverskur kjúklingaréttur með hrísgrjónum og naanbrauði.

Kókos karrýsúpa (vegan)

Einföld og bragðgóð vegan grænmetis karrý súpa.

Fyllt Naan brauð

Naan brauð fyllt með rjómaosti og mango chutney.

Heill tandoori kjúklingur

Indverskur tandoori kjúklingur á grillið.

Raita sósa

Fersk sósa með gúrku og ferskum kryddjurtum.

Grænmetis Korma

Matarmikill indverskur grænmetisréttur.

Indversk veisla

Máltíð sem gleður augað og kitlar bragðlaukana!

Grillað Tandoori lambalæri

Bragðmikið lambalæri af inverskum ættum.

Mangó chutney bleikja

Hér ræður einfaldleikinn ríkjum og bragðlaukarnir dansa!

Kjúklingur í ljúfri kókos- og kasjúhnetusósu

Fljótlegur og ljúffengur kjúklingaréttur.