fbpx

Massaman karrí með kjúkling

Kjúklingur í rauðu karrí með ananas og kartöflum.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 3-4 Rose Poultry kjúklingabringur
 1 msk Blue Dragon rautt karrý
 1 msk Filippo Berio ólífuolía
 8 meðalstórar kartöflur
 4 gulrætur
 125 g baby corn (litlir maísstönglar)
 1 laukur
 10-12 ananasbitar úr dós + 3 msk ananassafi
 2-3 hvítlauksrif
 Salt og pipar
 2 msk Blue Dragon rautt karrý
 1 dós Blue Dragon kókosmjólk
 Ferskt kóríander, eftir smekk
 1 límóna, skorin í báta
 Borið fram með Tilda Basmati hrísgrjónum

Leiðbeiningar

1

Skerið kjúklinginn smátt og blandið saman við karrý og ólífuolíu í skál.

2

Skrælið kartöflurnar og skerið þær í fjóra hluta. Sjóðið kartöflurnar í 25-30 mínútur eða þar til þær eru eldaðar í gegn og mjúkar.

3

Steikið kjúklinginn upp úr ólífuolíu og takið hann til hliðar.

4

Skerið gulræturnar í sneiðar, skerið laukinn og maísstönglana í bita og steikið upp úr ólífuolíu.

5

Bætið pressuðu hvítlauksrifi, ananasbitum, ananassafa, kókosmjólk og karrý saman við.

6

Setjið að lokum kjúklinginn og kartöflurnar saman við blönduna og látið malla við vægan hita í 15-20 mínútur. Bætið við salt og pipar eftir smekk.

7

Dreifið kóríander og límónubátum yfir blönduna og berið fram með hrísgrjónum.


Uppskrift frá Hildi Rut.

DeilaTístaVista

Hráefni

 3-4 Rose Poultry kjúklingabringur
 1 msk Blue Dragon rautt karrý
 1 msk Filippo Berio ólífuolía
 8 meðalstórar kartöflur
 4 gulrætur
 125 g baby corn (litlir maísstönglar)
 1 laukur
 10-12 ananasbitar úr dós + 3 msk ananassafi
 2-3 hvítlauksrif
 Salt og pipar
 2 msk Blue Dragon rautt karrý
 1 dós Blue Dragon kókosmjólk
 Ferskt kóríander, eftir smekk
 1 límóna, skorin í báta
 Borið fram með Tilda Basmati hrísgrjónum

Leiðbeiningar

1

Skerið kjúklinginn smátt og blandið saman við karrý og ólífuolíu í skál.

2

Skrælið kartöflurnar og skerið þær í fjóra hluta. Sjóðið kartöflurnar í 25-30 mínútur eða þar til þær eru eldaðar í gegn og mjúkar.

3

Steikið kjúklinginn upp úr ólífuolíu og takið hann til hliðar.

4

Skerið gulræturnar í sneiðar, skerið laukinn og maísstönglana í bita og steikið upp úr ólífuolíu.

5

Bætið pressuðu hvítlauksrifi, ananasbitum, ananassafa, kókosmjólk og karrý saman við.

6

Setjið að lokum kjúklinginn og kartöflurnar saman við blönduna og látið malla við vægan hita í 15-20 mínútur. Bætið við salt og pipar eftir smekk.

7

Dreifið kóríander og límónubátum yfir blönduna og berið fram með hrísgrjónum.

Massaman karrí með kjúkling

Aðrar spennandi uppskriftir