Uppskriftaflokkur: Boozt & drykkir

Vítamínbomba – Orkusafi með rauðrófum og gulrótum

Safarnir frá Beutelsbacher eru algjörlega í uppáhaldi á mínu heimili og mig langaði að gefa ykkur “uppskrift” af mínum uppáhalds drykk.

Hollari súkkulaðisjeik

Einfaldara verður það ekki, hollari súkkulaðisjeik

Smoothie skál með mangó, ananas og möndlusmjöri

Þessi blanda af ávöxtum og öðrum hráefnum í smoothie eða skál er sú allra besta og ég fæ bara ekki leið.

Jarðarberjaþeytingur með eplum og engifer

Hrikalega fljótlegt og gaman að poppa upp annars góða safa í fernu.

Sumarlegur mangó þeytingur

Það þarf ekki mikið meira en þennan dásamlega sólskinsþeyting til þess að koma sér í sumargír. Dásamlega ferskur og svalandi og hentar vel sem millimál eða bara þegar mann langar í eitthvað kalt og gott.

Sætur rauðrófusmoothie

Hér kemur útfærsla af geggjuðum rauðrófusmoothie

Einfaldur Prince Polo sjeik

Einfaldur íssjeik með Prince Polo.

Járnbúst í glasi… eða krukku!

Ótrúlega góður járnríkur og frískandi rauðrófusmoothie.

Vegan Mary boost

Sterkur Bloody Mary boost með TABASCO®

Pina Colada boost

Frískandi boost með ananas og kókos.

Bloody Mary boost

Sterkur boost með tómötum, engifer og sellerí.

Oatly jarðaberjaboost

Vegan jarðaberjaboost með chia og döðlusýrópi.

Mojito boost

Ferskt og frískandi Mojito boost.

Heitt Cadbury kakó

Heitt súkkulaði sem hlýjar yfir hátíðirnar.

Næringaríkt ofurboozt

Frábært boozt fyrir góða orku sem endist allan daginn.

Ofureinfalt og mettandi Boozt

Æðisleg blanda sem hefur góð áhrif á meltinguna og orkuna fyrir daginn.

Grænmetissmoothie með bláberjum

Frábær grænmetisdrykkur sem er stútfullur af góðri næringu.

Pina Colada smoothie í grænni útgáfu

Þennan er hægt að fá sér með góðri samvisku til að byrja daginn vel.

Smoothie með mangó og kókosmjólk

Dásamlega svalandi og ferskur drykkur.