fbpx

Næringaríkt ofurboozt

Frábært boozt fyrir góða orku sem endist allan daginn.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 bolli Beutelsbacher safi, epla- og mangósafi
 3 msk Rapunzel haframjöl
 1 banani frá Cobana
 Handfylli spínat
 Handfylli grænkál
 1 grænt epli flysjað og skorið, án steina
 Safi úr 1/2 sítrónu
 Ca 3 cm engifer, flysjað og skorið
 Klakar

Leiðbeiningar

1

Setjið allt í blandara og blandið vel saman.

2

Best er að setja klakana í lokin og njóta í fallegu glasi.


Uppskrift frá Árdísi Olgeirsdóttur.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 bolli Beutelsbacher safi, epla- og mangósafi
 3 msk Rapunzel haframjöl
 1 banani frá Cobana
 Handfylli spínat
 Handfylli grænkál
 1 grænt epli flysjað og skorið, án steina
 Safi úr 1/2 sítrónu
 Ca 3 cm engifer, flysjað og skorið
 Klakar

Leiðbeiningar

1

Setjið allt í blandara og blandið vel saman.

2

Best er að setja klakana í lokin og njóta í fallegu glasi.

Næringaríkt ofurboozt

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
HollustuskálÞað er svo geggjað að geta útbúið sína eigin skyrskál heima og möguleikarnir eru endalausir! Þetta er alls ekki eins…
MYNDBAND
GrettirHér er á ferðinni drykkur sem ég lærði að blanda á „barnum“ í World Class í Fellsmúla árið 1998!