fbpx

Heitt Cadbury kakó

Heitt súkkulaði sem hlýjar yfir hátíðirnar.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 3 kúfaðar tsk Cadbury Drinking Chocolate
 200 ml mjólk
 Þeyttur rjómi
 Sykurpúðar
 Milka súkkulaði

Leiðbeiningar

1

Setjið 3 kúfaðar teskeiðar af Cadbury Drinking Chocolate í bolla, hellið 200 ml af heitri mjólk yfir og hrærið.

2

Klippið sykurpúða yfir kakóið, látið eina matskeið af rjóma út í og stráið fínt söxuðu Milka súkkulaði yfir.

DeilaTístaVista

Hráefni

 3 kúfaðar tsk Cadbury Drinking Chocolate
 200 ml mjólk
 Þeyttur rjómi
 Sykurpúðar
 Milka súkkulaði

Leiðbeiningar

1

Setjið 3 kúfaðar teskeiðar af Cadbury Drinking Chocolate í bolla, hellið 200 ml af heitri mjólk yfir og hrærið.

2

Klippið sykurpúða yfir kakóið, látið eina matskeið af rjóma út í og stráið fínt söxuðu Milka súkkulaði yfir.

Heitt Cadbury kakó

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
HollustuskálÞað er svo geggjað að geta útbúið sína eigin skyrskál heima og möguleikarnir eru endalausir! Þetta er alls ekki eins…
MYNDBAND
GrettirHér er á ferðinni drykkur sem ég lærði að blanda á „barnum“ í World Class í Fellsmúla árið 1998!