fbpx

Sumarlegur mangó þeytingur

Það þarf ekki mikið meira en þennan dásamlega sólskinsþeyting til þess að koma sér í sumargír. Dásamlega ferskur og svalandi og hentar vel sem millimál eða bara þegar mann langar í eitthvað kalt og gott.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 dl frosið mangó
 1 dl frosinn ananas
 1/2 afhýtt epli
 2 dl epla og mangósafi frá Beutelsbacher
 Ferskt engifer eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Setjið öll innihaldsefni í blandara og blandið vel saman. Notið meiri safa ef þið viljið fá þeytinginn þynnri.


Uppskrift frá Völlu á GRGS.

MatreiðslaMatargerðMerking

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 dl frosið mangó
 1 dl frosinn ananas
 1/2 afhýtt epli
 2 dl epla og mangósafi frá Beutelsbacher
 Ferskt engifer eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Setjið öll innihaldsefni í blandara og blandið vel saman. Notið meiri safa ef þið viljið fá þeytinginn þynnri.

Sumarlegur mangó þeytingur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
HollustuskálÞað er svo geggjað að geta útbúið sína eigin skyrskál heima og möguleikarnir eru endalausir! Þetta er alls ekki eins…