fbpx

Grænmetissmoothie með bláberjum

Frábær grænmetisdrykkur sem er stútfullur af góðri næringu.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 lúka spínat
 1 lúka grænkál (eða meira spínat ef það fæst ekki)
 1 epli, kjarnahreinsað
 1 gulrót, afhýdd
 1/2 bolli bláber
 2 msk hörfræ frá Rapunzel
 1 bolli trönuberjasafi
 1 bolli klaki

Leiðbeiningar

1

Látið allt í blandara/matvinnsluvél og blandið vel saman.

2

Hellið í glas og njótið!


Uppskrift frá Berglindi á GulurRauðurGrænn&Salt.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 lúka spínat
 1 lúka grænkál (eða meira spínat ef það fæst ekki)
 1 epli, kjarnahreinsað
 1 gulrót, afhýdd
 1/2 bolli bláber
 2 msk hörfræ frá Rapunzel
 1 bolli trönuberjasafi
 1 bolli klaki

Leiðbeiningar

1

Látið allt í blandara/matvinnsluvél og blandið vel saman.

2

Hellið í glas og njótið!

Grænmetissmoothie með bláberjum

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
HollustuskálÞað er svo geggjað að geta útbúið sína eigin skyrskál heima og möguleikarnir eru endalausir! Þetta er alls ekki eins…
MYNDBAND
GrettirHér er á ferðinni drykkur sem ég lærði að blanda á „barnum“ í World Class í Fellsmúla árið 1998!