Print Options:
Grænmetissmoothie með bláberjum

Magn1 skammtur

Frábær grænmetisdrykkur sem er stútfullur af góðri næringu.

 1 lúka spínat
 1 lúka grænkál (eða meira spínat ef það fæst ekki)
 1 epli, kjarnahreinsað
 1 gulrót, afhýdd
 1/2 bolli bláber
 2 msk hörfræ frá Rapunzel
 1 bolli trönuberjasafi
 1 bolli klaki
1

Látið allt í blandara/matvinnsluvél og blandið vel saman.

2

Hellið í glas og njótið!