fbpx

Vítamínbomba – Orkusafi með rauðrófum og gulrótum

Safarnir frá Beutelsbacher eru algjörlega í uppáhaldi á mínu heimili og mig langaði að gefa ykkur “uppskrift” af mínum uppáhalds drykk. Þetta eru bara 3 hráefni og svosem engin uppskrift. Ég gríp í þennan þegar ég er eitthvað óróleg í maganum og jafnvel smá bjúguð. Hann gefur góða orku og því þarf glasið ekkert að...

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 150ml Rauðrófusafi frá Beutelsbacher
 150ml Gulrótarsafi frá Beutelsbacher
 Safi úr 1/2 límónu
 Klakar eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Setjið gott magn af klökum í glas

2

Hellið söfunum yfir

3

Kreistið safa úr hálfri límónu yfir

4

Njótið!


Uppskrift eftir Völlu á GRGS

MatreiðslaMatargerðMerking

DeilaTístaVista

Hráefni

 150ml Rauðrófusafi frá Beutelsbacher
 150ml Gulrótarsafi frá Beutelsbacher
 Safi úr 1/2 límónu
 Klakar eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Setjið gott magn af klökum í glas

2

Hellið söfunum yfir

3

Kreistið safa úr hálfri límónu yfir

4

Njótið!

Vítamínbomba – Orkusafi með rauðrófum og gulrótum

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
HollustuskálÞað er svo geggjað að geta útbúið sína eigin skyrskál heima og möguleikarnir eru endalausir! Þetta er alls ekki eins…