fbpx

Ljúfur rauðrófusmoothie með ananas

Enn einn rauðrófusmoothie-inn. Ég bara elska að koma elsku rauðrófusafanum að í daglegu rútínunni og það sem ég mögulega elska mest er hvað smoohtie-inn verður ævintýralega fallegur á litinn. Nei sko þessi verður svo ótrúlega fallega bleikur og ég lofa ljúfu bragði.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 2 dl frosinn ananas
 2 dl mango
 1 stk lime (safinn eða það má líka skera hýðið burt og nota hann heilann)
 3 dl rauðrófusafi frá Beutelsbacher
 vænn biti engifer

Leiðbeiningar

1

Öllu blandað saman í blandara. Njótið!

2

Ef þú átt ferska myntu er ótrúlega gott að bæta smá af henni útí líka en það þarf ekki.

3

Verði ykkur að góðu.


MatreiðslaMatargerðMerking

DeilaTístaVista

Hráefni

 2 dl frosinn ananas
 2 dl mango
 1 stk lime (safinn eða það má líka skera hýðið burt og nota hann heilann)
 3 dl rauðrófusafi frá Beutelsbacher
 vænn biti engifer

Leiðbeiningar

1

Öllu blandað saman í blandara. Njótið!

2

Ef þú átt ferska myntu er ótrúlega gott að bæta smá af henni útí líka en það þarf ekki.

3

Verði ykkur að góðu.

Ljúfur rauðrófusmoothie með ananas

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
HollustuskálÞað er svo geggjað að geta útbúið sína eigin skyrskál heima og möguleikarnir eru endalausir! Þetta er alls ekki eins…