fbpx

Pina Colada smoothie í grænni útgáfu

Þennan er hægt að fá sér með góðri samvisku til að byrja daginn vel.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 dós Rapunzel kókosmjólk
 1 banani
 500 g frosinn ananas
 2 lúkur spínat

Leiðbeiningar

1

Hráefni látin í blandara og blandað á lágri stillingu til að byrja með sem er síðan aukin þar til allt hefur blandast vel saman.

2

Hellið í glas og njótið.


Uppskrift frá Berglindi á GulurRauðurGrænn&Salt.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 dós Rapunzel kókosmjólk
 1 banani
 500 g frosinn ananas
 2 lúkur spínat

Leiðbeiningar

1

Hráefni látin í blandara og blandað á lágri stillingu til að byrja með sem er síðan aukin þar til allt hefur blandast vel saman.

2

Hellið í glas og njótið.

Pina Colada smoothie í grænni útgáfu

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
HollustuskálÞað er svo geggjað að geta útbúið sína eigin skyrskál heima og möguleikarnir eru endalausir! Þetta er alls ekki eins…