Print Options:
Pina Colada smoothie í grænni útgáfu

Magn1 skammtur

Þennan er hægt að fá sér með góðri samvisku til að byrja daginn vel.

 1 dós Rapunzel kókosmjólk
 1 banani
 500 g frosinn ananas
 2 lúkur spínat
1

Hráefni látin í blandara og blandað á lágri stillingu til að byrja með sem er síðan aukin þar til allt hefur blandast vel saman.

2

Hellið í glas og njótið.