fbpx

Járnbúst í glasi… eða krukku!

Ótrúlega góður járnríkur og frískandi rauðrófusmoothie.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1stk 200 ml flaska rauðrófusafi frá Beutelsbacher
 2 dl frosin hindber
 2 dl frosið mangó
 1 stk lime (án hýðis)
 1 „þumall“ engifer
 Nokkrir klakar
 1-2 dl vatn

Leiðbeiningar

1

Öllu blandað saman í blandara. Magn vatns fer soldið eftir því hversu þykkan þú villt hafa smoothie-inn.

2

Njótið!


Uppskrift frá Hildi Ómars.

MatreiðslaMatargerðMerking

DeilaTístaVista

Hráefni

 1stk 200 ml flaska rauðrófusafi frá Beutelsbacher
 2 dl frosin hindber
 2 dl frosið mangó
 1 stk lime (án hýðis)
 1 „þumall“ engifer
 Nokkrir klakar
 1-2 dl vatn

Leiðbeiningar

1

Öllu blandað saman í blandara. Magn vatns fer soldið eftir því hversu þykkan þú villt hafa smoothie-inn.

2

Njótið!

Járnbúst í glasi… eða krukku!

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Suðrænn smoothieSuðrænn og smoothie úr aðeins 3 hráefnum úr smiðju Hildar Ómars. Einfaldara og ferskara verður það varla.