fbpx

Suðrænn smoothie

Suðrænn og smoothie úr aðeins 3 hráefnum úr smiðju Hildar Ómars. Einfaldara og ferskara verður það varla.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 stk lítil flaska af Hrein Safablanda safa frá Beutelsbacher
 1 stk banana
 3 dl frosinn mangó, líka hægt að nota ananas eða blanda.

Leiðbeiningar

1

Allt sett í blandara og blandað þar til orðinn silkimjúkur þykkur suðrætt smoothie.


Uppskrift eftir Hildi Ómars

MatreiðslaMatargerðMerking

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 stk lítil flaska af Hrein Safablanda safa frá Beutelsbacher
 1 stk banana
 3 dl frosinn mangó, líka hægt að nota ananas eða blanda.

Leiðbeiningar

1

Allt sett í blandara og blandað þar til orðinn silkimjúkur þykkur suðrætt smoothie.

Suðrænn smoothie

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Bleikur engifer chaga latteBleikur október stendur yfir en bleikur október er herferð þar sem vakin er athygli á brjóstakrabbameini og margir verslunaraðilar leggja…
MYNDBAND
Red velvet smoothieÞeir sem hafa fylgt mér í einhvern tíma eru sennilega farnir að sjá það hversu hrifin ég er að rauðrófum.…