fbpx

Suðrænn smoothie

Suðrænn og smoothie úr aðeins 3 hráefnum úr smiðju Hildar Ómars. Einfaldara og ferskara verður það varla.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 stk lítil flaska af Hrein Safablanda safa frá Beutelsbacher
 1 stk banana
 3 dl frosinn mangó, líka hægt að nota ananas eða blanda.

Leiðbeiningar

1

Allt sett í blandara og blandað þar til orðinn silkimjúkur þykkur suðrætt smoothie.


Uppskrift eftir Hildi Ómars

MatreiðslaMatargerðMerking

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 stk lítil flaska af Hrein Safablanda safa frá Beutelsbacher
 1 stk banana
 3 dl frosinn mangó, líka hægt að nota ananas eða blanda.

Leiðbeiningar

1

Allt sett í blandara og blandað þar til orðinn silkimjúkur þykkur suðrætt smoothie.

Suðrænn smoothie

Aðrar spennandi uppskriftir