fbpx

Hollustuskál

Það er svo geggjað að geta útbúið sína eigin skyrskál heima og möguleikarnir eru endalausir! Þetta er alls ekki eins flókið og margir halda svo lengi sem þið eigið réttu hráefnin til! Ég hugsa að það taki í mesta lagi um 5 mínútur að útbúa eina eða fleiri svona skálar heima, líklega styttri tími en það tekur að bíða í röð á sölustað!

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Corny Smoothie með banana, hindberjum, bláberjum og höfrum grunnur
 300 g vanilluskyr
 1 stk Corny Smoothie með banana, hindberjum, bláberjum og höfrum
Toppur
 Granóla
 Cobana Banani
 Driscolls Hindber
 Driscolls Bláber
 Rapunzel kókos- og möndlusmjör
 0,50 stk Corny með súkkulaði
Corny Smoothie með mangó, perum og höfrum grunnur
 300 g vanilluskyr
 1 stk Corny Smoothie með mangó, perum og höfrum
Toppur
 Granóla
 Mangó
 Perur
 Rapunzel kókos- og möndlusmjör
 0,50 stk Corny með súkkulaði
Corny Smoothie með eplum, ananas, kókos og höfrum grunnur
 300 g vanilluskyr
 1 stk Corny Smoothie með eplum, ananas, kókos og höfrum
Toppur
 Granóla
 Epli
 Ferskur ananas
 Ristaðar kókosflögur
 Rapunzel kókos- og möndlusmjör
 0,50 stk Corny með súkkulaði

Leiðbeiningar

1

Fyrir skyrgrunn má hræra saman skyri og Corny Smoothie og setja í skál.

2

Fyrir topp má skera niður ávexti/annað og Corny og setja ofan á og setja síðan um eina teskeið af kókos- og möndlusmjöri yfir allt.


DeilaTístaVista

Hráefni

Corny Smoothie með banana, hindberjum, bláberjum og höfrum grunnur
 300 g vanilluskyr
 1 stk Corny Smoothie með banana, hindberjum, bláberjum og höfrum
Toppur
 Granóla
 Cobana Banani
 Driscolls Hindber
 Driscolls Bláber
 Rapunzel kókos- og möndlusmjör
 0,50 stk Corny með súkkulaði
Corny Smoothie með mangó, perum og höfrum grunnur
 300 g vanilluskyr
 1 stk Corny Smoothie með mangó, perum og höfrum
Toppur
 Granóla
 Mangó
 Perur
 Rapunzel kókos- og möndlusmjör
 0,50 stk Corny með súkkulaði
Corny Smoothie með eplum, ananas, kókos og höfrum grunnur
 300 g vanilluskyr
 1 stk Corny Smoothie með eplum, ananas, kókos og höfrum
Toppur
 Granóla
 Epli
 Ferskur ananas
 Ristaðar kókosflögur
 Rapunzel kókos- og möndlusmjör
 0,50 stk Corny með súkkulaði

Leiðbeiningar

1

Fyrir skyrgrunn má hræra saman skyri og Corny Smoothie og setja í skál.

2

Fyrir topp má skera niður ávexti/annað og Corny og setja ofan á og setja síðan um eina teskeið af kókos- og möndlusmjöri yfir allt.

Hollustuskál

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Red velvet smoothieÞeir sem hafa fylgt mér í einhvern tíma eru sennilega farnir að sjá það hversu hrifin ég er að rauðrófum.…