fbpx

Ofureinfalt og mettandi Boozt

Æðisleg blanda sem hefur góð áhrif á meltinguna og orkuna fyrir daginn.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 bolli uppáhalds Bautelsbacher heilsusafinn þinn
 1 banani
 Handfylli spínat
 2 sellerístilkar
 1/2 agúrka
 0,5 dl DANÆG eggjahvítur
 klakar

Leiðbeiningar

1

Hellið öllu innihaldinu í blandara og blandið vel saman.

2

Njótið í flottu glasi, krukku eða könnu.


Uppskrift frá Árdísi Olgeirsdóttur.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 bolli uppáhalds Bautelsbacher heilsusafinn þinn
 1 banani
 Handfylli spínat
 2 sellerístilkar
 1/2 agúrka
 0,5 dl DANÆG eggjahvítur
 klakar

Leiðbeiningar

1

Hellið öllu innihaldinu í blandara og blandið vel saman.

2

Njótið í flottu glasi, krukku eða könnu.

Ofureinfalt og mettandi Boozt

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
HollustuskálÞað er svo geggjað að geta útbúið sína eigin skyrskál heima og möguleikarnir eru endalausir! Þetta er alls ekki eins…