Hér erum við með æðislega appelsínuköku, gott að bera fram með þeyttum rjóma.

Hér erum við með æðislega appelsínuköku, gott að bera fram með þeyttum rjóma.
Blinis er fullkominn forréttur eða smáréttur á hlaðborði! Sums staðar er hægt að kaupa tilbúnar kökur en það er ekkert mál að útbúa þær líkt og hér er gert og finnst mér það að sjálfsögðu betra.
Frábær eplabaka með karamellu, borin fram með ís.
OREO jarðarberjaís sem allir munu elska.
Makkarónur eru hinn fullkomni sæti biti og fallegt að gefa nokkrar makkarónur í öskju í gjafir!
Ljúffeng rúllukaka með sítrónukeim og rjómaostafyllingu.
Þessar blúndur eru með smá tvisti og ó vá hvað þær eru ljúffengar! Samlokur úr þunnum og stökkum haframjölssmákökum með súkkulaði smjörkremi á milli. Ég notaði Nusica súkkulaðismjör í kremið og það gefur svo gott bragð. Innblásturinn að uppskriftinni eru margar uppskriftir sem ég skoðaði bæði í uppskriftabókum og á netinu og þetta var útkoman. Dásamlega gott!
Gómsætar smákökur með stökkri Marabou Daim karamellu.
Æðislegur súkkulaðiís með stökkum súkkulaðihjúp.