fbpx

Marabou Daim smákökur

Gómsætar smákökur með stökkri Marabou Daim karamellu.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 140 g púðursykur
 200 g smjörvið stofuhita
 200 g sykur
 2 stk egg
 2 tsk vanilludropar
 375 g hveiti
 0,50 tsk lyftiduft
 1 tsk matarsódi
 1 tsk salt
 145 g Marabou Daim Bites

Leiðbeiningar

1

Þeytið mjúkt smjör, sykur og púðursykur saman

2

Bætið einu og einu eggi saman við og hrærið

3

Sigtið saman hveiti, lyftidufti, matarsóda og salti

4

Blandið þurrefnum saman við blönduna

5

Saxið Marabou Daim Bites í smáa bita

6

Blandið saman við deigið

7

Mótið kúlur og leggið á bökunarpappír

8

Bakið við 170 -180 gráður í 8-10 mínútur


Uppskrift eftir Vigdísi Ylfu.

DeilaTístaVista

Hráefni

 140 g púðursykur
 200 g smjörvið stofuhita
 200 g sykur
 2 stk egg
 2 tsk vanilludropar
 375 g hveiti
 0,50 tsk lyftiduft
 1 tsk matarsódi
 1 tsk salt
 145 g Marabou Daim Bites

Leiðbeiningar

1

Þeytið mjúkt smjör, sykur og púðursykur saman

2

Bætið einu og einu eggi saman við og hrærið

3

Sigtið saman hveiti, lyftidufti, matarsóda og salti

4

Blandið þurrefnum saman við blönduna

5

Saxið Marabou Daim Bites í smáa bita

6

Blandið saman við deigið

7

Mótið kúlur og leggið á bökunarpappír

8

Bakið við 170 -180 gráður í 8-10 mínútur

Marabou Daim smákökur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
PáskasmákökurÞessar eru æði! Ekki nóg með það að vera fullar af mini eggs þá eru þær líka fylltar með súkkulaðismjöri…