fbpx

Páskarúllukaka með sítrónukremi

Ljúffeng rúllukaka með sítrónukeim og rjómaostafyllingu.

Magn8 skammtarRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Botn
 4 stk egg
 130 g sykur
 1 tsk vanilludropar
 70 g hveiti
 1 tsk lyftiduft
 0,50 tsk salt
Rjómaosta hvítsúkkulaði fylling
 200 g Philadelphia rjómaostur
 200 g hvítt Toblerone súkkulaðibakað
 100 g flórsykur
 0,50 sítrónasafinn
 200 ml léttþeyttur rjómi
Sítrónu glassúr
 200 g flórsykur
 1 tsk vanilludropar
 1 sítróna
 Gulur matarlitur
Skreyting
 1 poki Cadbury Mini Eggs til skreytingar

Leiðbeiningar

Botninn
1

Byrjið á að sigta hveiti í skál og ásamt lyftidufti og salti. Þeytið saman egg og sykur þar til þar til það er orðið létt og ljóst. Bætið vanilludropum út í. Hellið þurrefnunum í skálina og hrærið varlega með sleikju. Hellið deiginu á bökunarpappír og dreifið úr því.

2

Bakið í 8-10 mínútur á 195°C blæstri.

Krem
3

Þeytið Philadelphia, bætið flórsykrinum út í ásamt sítrónusafa.

4

Bakið hvítt Toblerone á bökunarpappír í 20 mínútur á 140°C. Skafið súkkulaðið af pappírnum út í hrærivélaskálina.

5

Bætið léttþeytta rjómanum út í. Dreifið kreminu á botninn og rúllið upp á langhliðina og setjið á fat. Kælið í a.m.k. 4 tíma en gott líka að gera deginum áður.

Glassúr
6

Setjið flórsykur, vanilludropa, sítrónusafa og gulan matarlit í skál og hrærið. Bætið við vatni eða sítrónusafa ef þarf til að ná réttri þykkt.

7

Hellið sítrónuglassúrnum yfir kökuna og skreytið með Cadbury Mini Eggs.


Uppskrift eftir Vigdísi Ylfu.

DeilaTístaVista

Hráefni

Botn
 4 stk egg
 130 g sykur
 1 tsk vanilludropar
 70 g hveiti
 1 tsk lyftiduft
 0,50 tsk salt
Rjómaosta hvítsúkkulaði fylling
 200 g Philadelphia rjómaostur
 200 g hvítt Toblerone súkkulaðibakað
 100 g flórsykur
 0,50 sítrónasafinn
 200 ml léttþeyttur rjómi
Sítrónu glassúr
 200 g flórsykur
 1 tsk vanilludropar
 1 sítróna
 Gulur matarlitur
Skreyting
 1 poki Cadbury Mini Eggs til skreytingar

Leiðbeiningar

Botninn
1

Byrjið á að sigta hveiti í skál og ásamt lyftidufti og salti. Þeytið saman egg og sykur þar til þar til það er orðið létt og ljóst. Bætið vanilludropum út í. Hellið þurrefnunum í skálina og hrærið varlega með sleikju. Hellið deiginu á bökunarpappír og dreifið úr því.

2

Bakið í 8-10 mínútur á 195°C blæstri.

Krem
3

Þeytið Philadelphia, bætið flórsykrinum út í ásamt sítrónusafa.

4

Bakið hvítt Toblerone á bökunarpappír í 20 mínútur á 140°C. Skafið súkkulaðið af pappírnum út í hrærivélaskálina.

5

Bætið léttþeytta rjómanum út í. Dreifið kreminu á botninn og rúllið upp á langhliðina og setjið á fat. Kælið í a.m.k. 4 tíma en gott líka að gera deginum áður.

Glassúr
6

Setjið flórsykur, vanilludropa, sítrónusafa og gulan matarlit í skál og hrærið. Bætið við vatni eða sítrónusafa ef þarf til að ná réttri þykkt.

7

Hellið sítrónuglassúrnum yfir kökuna og skreytið með Cadbury Mini Eggs.

Páskarúllukaka með sítrónukremi

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Vegan SjónvarpskakaSjónvarpskaka er ein af þeim kökum sem flestir sameinast um að þykja góð. Hún klárast alltaf upp til agna og…